Skráningu lokiđ og niđurröđun stendur yfir.

Frábćr ţátttaka er á Nettómótiđ 2015 líkt og áđur. Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar og leikjaniđurröđun stendur nú yfir. 

23 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ og eru 192 keppnisliđ skráđ til leiks ţrátt fyrir ađ mótiđ sé einungis fyrir 5. bekk og yngri.

Ţetta er mun meiri ţátttaka en reiknađ hafđi veriđ međ og ţví ljóst ađ áćtlun mótshaldara ađ leika á 12 völlum gengur ekki upp, ţar sem leika ţarf 450 leiki á mótinu. Velli nr. 13 verđur ţví bćtt á nýjan leik inn í dagskránna en ţađ skýrist ekki fyrr en á morgun, mánudag hvar völlur 13 verđur stađsettur.

Félögin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2015 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband