Óskilamunir

Eins og alltaf ţegar margir koma saman á Nettómóti vill ţađ brenna viđ ađ eitthvađ gleymist. Töluvert af óskilamunum hefur nú safnast upp, minna ţó en oft áđur.  

Öllum óskilamunum er safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 421 Óskilamunir Sunnubraut1771.


Afhenting verđlaunapeninga fyrir Nettómótiđ 2016

Eins og margir muna voru mótshaldarar afgreiddir međ vitlausum verđlaunapeningum fyrir Nettómótiđ 2016

Nú eigum viđ rétta verđlaunapeninga fyrir ţađ mót og ţeir ţjálfarar sem vilja fá ţá peninga afgreidda ţurfa ađ hafa samband viđ Alexander Ragnarsson, gsm 863 0199.  

Peningarnir verđa síđan afhentir félögunum í einum pakka um leiđ og lokaathöfninni lýkur á sunnudag.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag


Allt klárt til ađ hefja Nettómótiđ 2017

Nú er allt klárt og viđ bíđum bara eftir ađ geta flautađ til leiks kl. 8.00 í fyrramáliđ. Búiđ ađ pússa flauturnar & pumpa í boltana. Sunnubrautin opnar kl. 7.00 og ađrir leikstađir í síđasta lagi kl. 7.30.

Ţađ er rjómablíđa í Reykjanesbć eins og yfirleitt og veđurspáin fyrir helgina er alveg fáránlega góđ.

Hafiđ öll í huga ađ ţađ koma engin vandamál upp á Nettómótunum, einungis verkefni sem ţarf ađ leysa međ bros á vör.

Veriđ hjartanlega velkomin á Nettómótiđ 2017

KarfaN, hagsmunafélag


Gististađir liđa

Gististađir ţeirra liđa sem hafa stađfest gistingu eru samkvćmt eftirfarandi:

Holtaskóli:

Fsu, ÍA, UMFL, Vestri og Ţór Akureyri.

Myllubakkaskóli: 

Breiđablik, Haukar, ÍR og Valur.

Njarđvíkurskóli:

Ármann, Fjölnir, Hamar, Grindavík, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan og Ţór Ţorlákshöfn.

Björkin Njarđvík (rétt hjá Njarđvíkurskóla):

Höttur

Heiđarskóli: 

KR.

Gististjóri mótsins er Hjörvar Örn Brynjólfsson 692 2726

  • Mikilvćgt er ađ vel sé gengiđ um skólana og stofum sé skilađ í ţví ástandi sem komiđ var ađ ţeim.
  • Gćsluađili verđur á gististöđum á vegum mótshaldara frá morgni til kvölds.
  • Vinsamlegast skiljiđ ekki verđmćti eftir á gististöđum né keppendur án ábyrgđarađila.

Kveđja

KarfaN, hagsmunafélag


Leikjaniđurröđun UPPFĆRĐ

Ţví miđur urđu mistök hjá mótsstjórn varđandi kynjaskiptingu liđa frá Snćfell á mótinu sem urđu ţess valdandi ađ endurrađa ţurfti nokkrum leikjum.  Ţetta snýr fyrst og fremst ađ árgöngum 2007 og 2008, bćđi hjá strákum og stelpum.

Búiđ er ađ senda upplýsingar um ţau liđ/leiki sem breytingarnar hafa áhrif á til forráđamanna/ţjálfara liđanna í tölvupósti.

Allir geta ţó tekiđ stöđu á sínum liđum á nýjan leik í skjalinu "Flokkuđ leikjaniđurröđun 2017" undir Tenglar hér til hliđar á síđunni en skjaliđ hefur veriđ uppfćrt.

Biđjumst velvirđingar á ţessu róti og vonum ađ ţetta komi ekki ađ sök.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag.

P.s. Upplýsingar um gististađi liđa kemur inn á síđuna í dag.


Niđurröđun klár og stemmingin magnast

Sćl öll

Nú liggur leikjaniđurröđun Nettómótsins 2017 fyrir, bíó o.fl. og öll liđ geta fariđ ađ skipuleggja sig međ nákvćmum hćtti.

  • Mótiđ í ár verđur afar vel sótt og er álíka stórt og mótiđ í fyrra
  • 23 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ međ 238 keppnisliđ og búiđ er ađ setja upp 548 leiki á 15 leikvöllum í 6 íţróttahúsum.
  • Undir Tenglar hér til hliđar á síđunni er skajliđ "Flokkuđ leikjaniđurröđun" ţar sem búiđ er ađ stilla upp fyrir hvert liđ hvađa leiki hvert liđ á, hvar, hvenćr og á hvađa tíma skal fariđ í bíó.
  • Einnig er ađ finna lista ţar yfir alla keppnisvelli á mótinu í ár, ţar sem búiđ er ađ setja link á hvern keppnisstađ á kort www.ja.is
  • Undir Tenglar er jafnframt skjal sem skýrir greiđslufyrirkomulag og afhendingu mótsgagna.
  • Neyđist liđ til ađ draga sig úr keppni af óviđráđanlegum orsökum munu leikir ţess liđs verđa bođnir liđum aukalega í sama aldurflokki skömmu fyrir mót.  Fyrstir koma fyrstir fá.
  • Ţeir sem eiga eftir ađ tilkynna gistingu eđa sem nákvćmasta fjölda á ţeim sem gista eru hvattir til ađ senda okkur ţćr upplýsingar sem fyrst.

Viđ erum ađ verđa spennt ađ fá ykkur í heimsókn og stefnum á ađ halda frábćrt mót líkt og áđur.

Nettómótskveđjur

Kristjana Eir, mótsstjóri og KarfaN, hagsmunafélag.


Skráningum lokiđ - niđurröđun stendur yfir - UPPFĆRT

Nú ţegar skráningum er lokiđ hefur mikill fjöldi liđa bođađ komu sína og allir farnir ađ verđa spenntir.

Alls hafa 239 liđ skráđ sig til leiks og glćnýr mótastjóri Kristjana Eir Jónsdóttir hefur hafiđ störf viđ flókna niđurröđun.

Ţetta ţýđir ađ viđ munum líkt og í fyrra ţurfa ađ leika á 15 völlum ţví viđ viljum umfram allt ađ allir fái ađ vera međ, 

Niđurröđun mótsins mun verđa send út seint á mánudagskvöld eđa fyrri part ţriđjudags.

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Félögin 23 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2017 eru:

Álftanes, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Kveđaja, Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.

 


Lokadagur skráningar er á fimmtudagskvöld, 23. feb. til kl. 22.00

Lokadagur skráningar á Nettómótiđ 2017 er til kl. 22.00 á fimmtudagskvöld, 23. febrúar. Strax í kjölfariđ hefst leikjaniđurröđun.

 


Nettómótiđ 4.-5. mars 2017 -UPPFĆRT

Nćsta Nettómót verđur 4.-5. mars n.k. og hćgt er ađ hefja skráningar.

Upplýsingar um skráningu, bćklinginn og fleiri upplýsingar má nálgast hér til vinstri á síđunni undir Gögn - mótiđ 2017.

Upplýsingar um skráningar á mótiđ verđa sendar međ tölvupósti til allra ađildafélaga KKÍ ţriđjudaginn 7. febrúar.

Mótsbćklingurinn fer í dreifingu til félaganna upp úr 10.febrúar.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  23.febrúar kl. 22.00 og um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun. 

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Gjaldskrá mótsins verđur óbreytt frá fyrra ári.

Ţađ er jafn ljóst og áđur ađ fjölskyldan á gott mót í vćndum. Ekkert verđur slegiđ af ţessa miklu hátíđarhelgi hér í Reykjanesbć.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Besu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


Allt klárt og velkomin á Nettómótiđ 2016

Nú er allt klárt og viđ bíđum bara eftir ađ geta flautađ til leiks kl. 8.00 í fyrramáliđ. Búiđ ađ pússa flauturnar & pumpa í boltana. Sunnubrautin opnar kl. 7.00 og ađrir leikstađir í síđasta lagi kl. 7.30.

Hafiđ öll í huga ađ ţađ koma engin vandamál upp á Nettómótunum, einungis verkefni sem ţarf ađ leysa međ bros á vör.

Veriđ hjartanlega velkomin á Nettómótiđ 2016

KarfaN, hagsmunafélag


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband