Nettómótiđ 2020 fellur niđur - Nćsta mót 6.-7. mars 2021

Líkt og öllum er ljóst var Nettómótinu 7.-8. mars 2020 „frestađ um ótilgreindan tíma“ skömmu eftir ađ neyđarstigi Almannavarna hafđi veriđ lýst yfir vegna COVID-19. Ţetta reyndist óhjákvćmileg ákvörđun eftir ađ afbođanir í stórum stíl tóku ađ berast í kjölfariđ.

Ţessi ákvörđun var sú erfiđasta sem mótshaldarar hafa nokkurn tíma stađiđ frammi fyrir og erfiđast af öllu var ţó ađ bregđast ţeim fjölmörgu börnum sem var búiđ ađ hlakka lengi til mótsins.

Unglingaráđ körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur hafa nú fundađ sérstaklega um framhaldiđ og hvađa möguleikar séu í stöđunni. Niđurstađan er sú ađ viđ sjáum ekki raunhćfan möguleika á ţví ađ setja mótiđ aftur á dagskrá á ţessu ári. 

Nćsta Nettómót, ţađ ţrítugasta í röđinni, verđur ţví haldiđ 6.-7. mars 2021. Ţar mun öllu verđa tjaldađ til svo upplifun gesta verđi sem best.

Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ árgangi 2009, sem átti ađ vera elsti árangur á ţessu móti, verđi bođiđ ađ vera međ á nćsta móti.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband