Skráningum lokiđ - niđurröđun stendur yfir - UPPFĆRT

Nú ţegar skráningum er lokiđ hefur mikill fjöldi liđa bođađ komu sína og allir farnir ađ verđa spenntir.

Alls hafa 239 liđ skráđ sig til leiks og glćnýr mótastjóri Kristjana Eir Jónsdóttir hefur hafiđ störf viđ flókna niđurröđun.

Ţetta ţýđir ađ viđ munum líkt og í fyrra ţurfa ađ leika á 15 völlum ţví viđ viljum umfram allt ađ allir fái ađ vera međ, 

Niđurröđun mótsins mun verđa send út seint á mánudagskvöld eđa fyrri part ţriđjudags.

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Félögin 23 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2017 eru:

Álftanes, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Kveđaja, Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.

 


Lokadagur skráningar er á fimmtudagskvöld, 23. feb. til kl. 22.00

Lokadagur skráningar á Nettómótiđ 2017 er til kl. 22.00 á fimmtudagskvöld, 23. febrúar. Strax í kjölfariđ hefst leikjaniđurröđun.

 


Nettómótiđ 4.-5. mars 2017 -UPPFĆRT

Nćsta Nettómót verđur 4.-5. mars n.k. og hćgt er ađ hefja skráningar.

Upplýsingar um skráningu, bćklinginn og fleiri upplýsingar má nálgast hér til vinstri á síđunni undir Gögn - mótiđ 2017.

Upplýsingar um skráningar á mótiđ verđa sendar međ tölvupósti til allra ađildafélaga KKÍ ţriđjudaginn 7. febrúar.

Mótsbćklingurinn fer í dreifingu til félaganna upp úr 10.febrúar.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  23.febrúar kl. 22.00 og um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun. 

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Gjaldskrá mótsins verđur óbreytt frá fyrra ári.

Ţađ er jafn ljóst og áđur ađ fjölskyldan á gott mót í vćndum. Ekkert verđur slegiđ af ţessa miklu hátíđarhelgi hér í Reykjanesbć.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Besu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


Allt klárt og velkomin á Nettómótiđ 2016

Nú er allt klárt og viđ bíđum bara eftir ađ geta flautađ til leiks kl. 8.00 í fyrramáliđ. Búiđ ađ pússa flauturnar & pumpa í boltana. Sunnubrautin opnar kl. 7.00 og ađrir leikstađir í síđasta lagi kl. 7.30.

Hafiđ öll í huga ađ ţađ koma engin vandamál upp á Nettómótunum, einungis verkefni sem ţarf ađ leysa međ bros á vör.

Veriđ hjartanlega velkomin á Nettómótiđ 2016

KarfaN, hagsmunafélag


Gististađir liđa

Gististađir ţeirra liđa sem hafa stađfest gistingu eru samkvćmt eftirfarandi:

Holtaskóli:

Fsu, Hamar, ÍA, KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, UMFL og Ţór Akureyri.

Myllubakkaskóli: 

Breiđablik og Haukar

Njarđvíkurskóli:

Ármann, Fjölnir, Grindavík, ÍR og Ţór Ţorlákshöfn.

Björkin Njarđvík (rétt hjá Njarđvíkurskóla):

Höttur

Heiđarskóli: 

KR og Valur.

Gististjórar mótsins eru Guđný Björg Karlsdóttir & Kristín Blöndal. Símanúmer gististjórnar er 661 4643

  • Mikilvćgt er ađ vel sé gengiđ um skólana og stofum sé skilađ í ţví ástandi sem komiđ var ađ ţeim.
  • Gćsluađili verđur á gististöđum á vegum mótshaldara frá morgni til kvölds.
  • Vinsamlegast skiljiđ ekki verđmćti eftir á gististöđum né keppendur án ábyrgđarađila.

Hlökkum til ađ fá ykkur í heimsókn

Karlsdóttir & Blöndal

 


Spennan magnast - Tilkynning fyrir mót

Hér til hilđar á síđunni er komiđ nýtt skjal sem heitir Tilkynning fyrir mót 2016. Ţar eru ýmsir gagnlegir hlutir varđandi mótiđ sem viđ viljum skerpa á og biđjum alla ađ kynna sér.

Annars er allt ađ verđa klárt og viđ erum tilbúin ađ hefja Nettómót af bestu gerđ. Ekki skemmir fyrir ađ veđurútlitiđ er gott og rjómablíđa í kortunum.

Upplýsingar um gististađi liđa verđa settar inn á síđuna fljótlega.

 


NETTÓ býđur öllum í liđsmyndatöku á Nettómótinu 2016

SPORTHERO myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu. Reynt er ađ mynda öll börnin í leik međ bolta.  Svo hćgt sé ađ ná öllum á mynd, langar okkur ađ beina ţví til ţjálfara og/eđa liđsstjóra ađ gefa  öllum í liđnu tćkifćri á ađ spreyta sig í leik ţegar verđur myndađ, svo enginn verđi undanskilinn í myndatökunni.

Tvöföld Liđsmyndataka. Sunnubrautin verđur miđpunktur liđsmyndatökunnar. NETTÓ býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu Sport Hero sér ađ kostnađarlausu.  

Í ár verđur liđsmyndatakan tvöföld. Eftir hina venjulegu liđsmyndatöku, myndum viđ öll liđin á “ GREEN SCREEN ” Gefst foreldum kostur ađ panta slíka mynd á sér Nettómóts kjörum.

Myndasala. Á sunnudeginum verđur myndasala á 2. hćđ Íţróttahússins viđ Sunnubraut, veriđ velkomin ţangađ međ keppendur mótsins.  Muniđ ađ alltaf er hćgt ađ skođa myndir frá mótinu og panta á www.sporthero.is.  Ţar er jafnframt hćgt ađ nálgast myndir frá fyrri Nettómótum.

SportHero1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Félögin eiga ađ mćta í liđsmyndatökur sem hér segir:

Laugardagur:

Grindavík, Haukar, Keflavík, Njarđvík, Reynir, Stjarnan og Víđir.

Sunnudagur:

Afturelding, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Fsu, Hamar, Höttur, ÍA, ÍR, KFÍ, KR, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, UMFL, Valur, Ţór Ak. og Ţór Ţorl.

SportHero2

 


Vantar ykkar liđi far milli keppnisstađa ?

Ef liđi vantar far milli keppnisstađa er alltaf hćgt ađ hringja eftir bíl í bođi mótshaldara en tvćr 9 manna skutlur verđa á ferđinni alla helgina.

  • Númeriđ hjá skutlu 1 er 863 0571
  • Númeriđ hjá skutlu 2 er 863 0572

Ath. ađ mjög stutt er ađ ganga á milli Íţróttahússins viđ Sunnubraut og Reykjaneshallarinnar.

Rútuferđir á bíósýningar eru frá keppnisstöđunum Holtaskóla, Heiđarskóla, Akurskóla og Njarđvíkurskóla. Rútuferđir verđa einnig á gististađi ţriggja síđasttöldu stađanna eftir kvöldvökuna. 


Niđurröđun klár - Sending frá mótsstjóra

Sćl öll.

Nú er allt ađ gerast, ţađ styttist í helgina og Nettómótiđ 2016 nálgast óđfluga.

Mótiđ í ár verđur afar vel sótt. 4 * 4 reglan breytir mótahaldinu hressilega sem sést í leikjafjöldanum.

  • 25 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ međ 247 keppnisliđ, sem er met á Nettómótinu.
  • Til hliđar á síđunni, undir; Gögn - mótiđ 2016, er flokkuđ leikjaniđurröđun ţar sem búiđ er ađ veiđa uppúr 575 leikja hafinu (sem líka er met) hvađa leiki hvert liđ á, hvar og hvenćr skal spilađ og fariđ í bíó. Einnig er listi yfir alla keppnisvelli á mótinu í ár, ţar búiđ er ađ setja link á hvern keppnisstađ á kort www.ja.is

Sendar fleiri upplýsingar og/eđa tilkynningar ţegar nćr dregur.


Nýjustu fréttir af niđurröđun o.fl.

Líklega verđur ekki hćgt ađ senda út leikjaniđurröđun mótsins fyrr en á morgun, ţriđjudag, en ţó hugsanlega seint í kvöld.

Fjöldi liđa er slíkur ađ rađa ţarf niđur 580 leikjum og viđ höfum aldrei áđur ţurft ađ mćta jafn krefjandi verkefni á sviđi mótaskipulags. Inn í ţetta ţarf jafnframt ađ fella bíósýningar o.fl. Vinnan er ţó langt komin.

Athygli vekur ađ mest er fjölgunin í yngsta aldurhópnum, 6-7 ára sem er mjög jákvćtt.

Ljóst er ađ viđ ţurfum ađ leika á 15 leikvöllum til ađ geta tekiđ á móti öllum ţeim keppendum sem luku skráningum tímanlega. Og ţó viđ fjölgum leikvöllum um tćplega ţrjá, ţurfum viđ samt ađ lengja örlítiđ í mótinu.

Völlur 13 verđur í Myllubakkaskóla, elsta íţróttasal Keflavíkur ţar sem leiknir voru nokkrir leikir í fyrra, og vellir 14 og 15 verđa í Íţróttamiđstöđinni í Garđi ţar sem um mjög rúmgóđa velli verđur ađ rćđa.  

Félögin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2016 eru:

Afturelding, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reynir, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband