Takk fyrir okkur

Ţá er Nettómótinu 2014 lokiđ. Sunnudagurinn var heldur svalari og vindasamari en sólglađi laugardagurinn og m.a. ţurfti ađ reisa viđ fánaborgir sem höfđu fariđ á hliđina um nóttina viđ Háaleitisskóla á Ásbrú.

Mótahaldiđ byrjađi engu ađ síđur á slaginu 8.00 líkt og ađrir viđburđir mótsins og gestirnir tíndust til leiks einn af öđrum.

Á endanum reyndust keppnisliđin vera 206 og leiknir voru 488 leikir á 31. klukkustund en 1.255 keppendur léku á mótinu, ţeir yngstu 5 ára. 

Mótiđ gekk frábćrlega frá bćjardyrum mótshaldara séđ. Ekki er vitađ um nein stćrri skakkaföll en einn og einn plástur sem ţykir nú vel sloppiđ ţar sem álíka orka er leyst úr lćđingi eins og á ţessum tveimur sólarhringum. Allir keppendur voru verđlaunađir í mótslok međ gullpening um hálsinn og glćnýjum körfubolta í bođi ađalstyrktarađila mótsins, NETTÓ.

Óskilamunum er safnađ saman í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut, sími 421 1771

Nćsta Nettómót verđur 25. ára afmćlismót, haldiđ 7.-8. mars 2015.  Veriđ hjartanlega velkomin í ţá miklu veislu ađ ári.

TAKK FYRIR OKKUR 

Barna- og unglingaráđ Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur


Góđur dagur ađ baki

Flautađ var til leiks á Nettómótinu stundvíslega kl. 8.00 í morgun og hefur dagskrá gengiđ afskaplega vel og hnökralaust fyrir sig á öllum vígstöđvum. 

Veđriđ hefur veriđ frábćrt í Reykjanesbć í dag og hafa allir vellir utandyra veriđ vel nýttir eins og Vatnaveröld ţar sem fólk hefur notiđ sólarinnar.

Kvöldvökunni lauk kl. 9.30 skv. áćtlun en ţađ voru sprelligosarnir Sveppi og Villi sem héldu uppi fjörinu međ dyggri ađstođ nokkurra körfuboltakappa. Eftir skúffuköku, mjólk og vandađa tannburstun eru kempur dagsins komnar í koju til ađ safna kröftum fyrir veislu morgundagsins.

Takk fyrir frábćran dag ágćtu gestir og eigiđ yndislega nótt.


Risafréttir úr Reykjaneshöll ofl.

Gamli góđi hoppukastalinn í Reykjaneshöllinni verđur á sýnum stađ ađ venju og er enn lengsti hoppukastali landsins.

Haldiđ ykkur nú........honum til viđbótar höfum viđ ákveđiđ ađ bćta viđ, ekki einum svakalegum kastala, heldur tveimur hrikalegum hoppuköstulum til ađ fullkomna fjöriđ.

Ţetta eru kastalarnir OFURŢRAUTABRAUTIN og STÓRI SVALINN sem ćtla ađ mynda ćvintýralegt kastalatríó međ REYKJANESRISANUM.

Annađ: 

INNILEIKJAGARĐURINN verđur opinn frá 14.00-16.30 bćđi laugardag og sunnudag ţannig ađ opnunartíminn sem auglýstur er í mótsbćklingi er ógildur. 

FJÖRHEIMAR sem er félagsmiđstöđ viđ UNGMENNAGARĐINN verđur opin mótsgestum frá kl. 12.30-16.30 á laugardeginum.  Ţar má finna ýmislegt til afţreyingar.

Bílstjórar:

Leggiđ löglega viđ öll tćkifćri


Allt til reiđu og landsbyggđagestir komnir í hús

KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Ţór Akureyri og Höttur eru öll mćtt á svćđiđ og er sérstaklega ánćgulegt ađ sjá myndarlegan hóp frá KFÍ í húsi ţar sem veđurútlitiđ fyrir vestan var nú ekkert allt of gott í gćrkvöldi og mjög tvísýnt um ferđamöguleika.

Mótshaldarar eru annars búnir ađ gera allt klárt fyrir morgundaginn og hlakka til ađ eiga međ ykkur stórkostlegan dag á morgun kćru gestir.

Megi leikgleđin verđa í fyrirrúmi.

 


Gististađir liđa eru klárir - Muniđ ađ ganga vel um skólana

Hér ađ neđan má sjá gististađi liđa á mótinu.  Í skólunum sjálfum verđa stofur merktar viđkomandi liđum. Í stórum dráttum eru gististađir liđa á eftirfarandi stöđum:

Holtaskóli:

Breiđablik, KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Laugdćlir (UMFL) og Ţór Akureyri

Heiđarskóli:

KR

Myllubakkaskóli:

Höttur, Haukar, Fjölnir, ÍA og ÍR

Akurskóli:

Valur

Njarđvíkurskóli:

Ármann, FSu, Grindavík, Stjarnan og Ţór Ţorlákshöfn

Íţróttahús Njarđvíkur:

Kormákur

Björkin (rétt viđ Njarđvíkurskóla):

Reykdćlir og UMF Hekla

Ţegar liđ mćta til gistingar eru ţau beđin ađ hafa samband viđ;

  • Valţór í síma 697 9797

MUNA SVO KĆRU GESTIR:

  • Ađ ganga vel um skólana og ţeirra eigur.
  • Hafa stofurnar lćstar ţegar enginn er inni í ţeim.
  • Bannađ er ađ flytja ţau húsgögn fram á gang sem eru fyrir í stofunum.
  • Virđa ađgangsstýringar umsjónarmanna (ekki nota ađra útganga en til er ćtlast).
  • ATH. ađ bannađ er ađ leika sér međ bolta í skólunum.
  • Vera búin ađ taka föggur sínar úr stofunum og setja fram á gang fyrir lokaathöfn svo hćgt sé ađ byrja ađ ţrífa skólanna.

Tilkynning frá mótshöldurum: Breytt fyrirkomulag Nettómótsins 2015

Á fundi mótanefndar fyrr í vikunni var tekin sú RISASTÓRA ákvörđun, ađ Nettómótiđ 2014 verđi síđasta mótiđ  ađ sinni ţar sem 11 ára börn ( 6. bekkur) eru gjaldgeng. 

Á afmćlismótinu 2010 fór keppendafjöldinn í fyrsta skipti yfir ţúsund iđkendur og frá ţeim tíma hefur orđiđ áframhaldandi aukning.  Nú er svo komiđ ađ ekki reynist unnt ađ koma öllum ţeim liđum á mótiđ sem hafa óskađ eftir ţátttöku og ţađ ţykir okkur mótshöldurum ákaflega miđur, stćrđ mótsins er einfaldlega komin ađ ţolmörkum.

Á sama tíma hefur hlutfall elsta árgangsins minnkađ á mótinu, sem er e.t.v. eđlilegt í ljósi ţess ađ sá árgangur leikur reglulega á Íslandsmóti auk fjölgandi minniboltamóta félaganna.   Viđ teljum ţessa ákvörđun ţví rökrétt framhald á ţróun mótsins, enda viljum viđ umfram allt halda gćđum ţess samkvćmt okkar kröfum frekar en  nokkuđ annađ.  Komandi mót er ţví síđasta Nettómót barna fćddra 2002 og 2003.

Nettómótiđ 2015 verđur 25 ára afmćlismót, haldiđ 7.-8. mars.  Ţađ mót verđur alvöru RISASTÓR veisla fyrir börn fćdd 2004 og síđar og ţeirra ađstandendur.

Okkar bestu kveđjur og velkomin til Reykjanesbćjar um helgina.

Mótanefnd Nettómótsins. 


ALLT ađ gerast - Leikjaniđurröđun er klár, bíó o.fl.

Í viđhengjum hér til hliđar á síđunni er yfirlit yfir keppnisliđin á mótinu, leikjaniđurröđun og svo flokkuđ leikjaniđurröđun ţar sem búiđ er ađ rađa upp leikjadagskrá hvers liđs, hvar á ađ spila og hvenćr skal fariđ í bíó.

Einnig er mikilvćgt ađ allir ţjálfarar og lisstjórar kynni sér skjaliđ: "Tilkynning fyrir mót 2014", en ţar eru ýmsar gagnlegar upplýsingar sem ţessir ađilar ţurfa ađ hafa á reiđum höndum.

Veriđ er ađ safna saman gögnum um gistiţörf en gististađir liđa verđa kynntir um leiđ og unniđ hefur veriđ úr ţeim gögnum.

Fleiri upplýsingar og/eđa tilkynningar ţegar nćr dregur.

 


Leikjaniđurröđun verđur gefin út á ţriđjudag

Leikjaniđurröđun mun verđa send út til liđanna á morgun, ţriđjudag. Hún liggur í raun fyrir í stórum dráttum en ţarf ađ fara í gegn um ýmsar árekstrarprófanir áđur en hún verđur gefin út.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ aldrei hefur leikjadagskráin veriđ jafn ţétt og í henni verđa einfaldlegar engar eyđur sem er óţekkt á fyrri Nettómótum. Alls verđa leiknir 488 leikir á mótinu.


Allir fá liđsmynd í bođi NETTÓ á mótinu

Sett verđur upp ljósmyndastudeo á vegum SportHero í anddyri Íţróttahúss Keflavíkur á Nettómótinu.  Ţar geta m.a. öll liđin á mótinu komiđ í myndatöku ţegar ţau eiga lausa stund og í raun bara allir keppendur og gestir á mótinu. Vilji fjölskyldan sitja fyrir, vinkonur, vinir eđa systkini eru allir möguleikar opnir nema hvađ.  

 

Öll liđin munu eftir mótiđ geta hlađiđ sinni liđsmynd niđur í hámarksgćđum í bođi Nettó og verđur lógó hvers félags sett inn á myndina eins og Keflavíkurlógóiđ er á međfylgjandi sýnishorni sem sjá má hér.

 

SportHero menn munu jafnframt verđa á fleygiferđ á öllum keppnisstöđum og mynda botnlaust á öllum leikjum og helstu viđburđum. 


Mótsramminn sprunginn - Niđurröđun langt komin

Fullbókađ er á Nettómótiđ 2014 og rúmlega ţađ og lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar.

25 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ sem er nýtt met og eru 206 keppnisliđ skráđ til leiks sem er 12 liđa aukning frá fyrra ári.

Ţetta mun hafa í för međ sér ađ nauđsynlegt verđur ađ lengja mótahaldiđ á sunnudeginum um hálfa klukkustund.

Liđin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2014 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Haukar, Hekla, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reykdćlir, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband