3.3.2010 | 10:12
Niđurröđun leikja og breyting á dagskrá
Oftast verđa einhverjar smávćgilegar breytingar á leikjaniđurröđun alveg fram ađ móti en viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ ekki komi til neinna breytinga. Allar breytingar verđa ţó tilkynntar um leiđ og ţćr liggja fyrir.
Vegna ţess ađ útlit er fyrir met ţátttöku í ár höfum viđ orđiđ ađ gera nokkrar smávćgilegar breytingar á dagskrá frá ţví sem kemur fram í bćklingi mótsins. Um er ađ rćđa eftirfarandi breytingar:
- Í bćklingnum eru vellir 11 & 12 í Akurskóla og völlur 13 á Ásbrú.
- Vellir 11 & 12 verđa á Ásbrú og völlur 13 í Akurskóla.
- Bíósýningarnar verđa 10 en ekki 8 eins og stendur í bćklingnum og felst breytingin í ţví ađ sýningar á sunnudegi verđa ţrjár, kl. 9, 10 og 11.
- Myllubakkaskóli bćstist viđ sem gististađur ţannig ađ gist verđur í fjórum skólum í stađ ţriggja.
- Mótsslit verđa kl. 14.30 í stađ 13.30
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2010 | 12:00
Skráningu er lokiđ - Gríđarlegur áhugi á mótinu
Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSU, Grindavík, Haukar, Hekla, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Reykdćlir, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur og Ţór Akureyri.
Vinna viđ leikjaniđurröđun mótsins stendur nú yfir og er áćtlađ ađ henni ljúki á miđvikudag. Hún verđur send til allra ţátttökuliđa og birt hér á heimasíđu mótsins um leiđ og hún er klár.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2010 | 08:08
Samkaupsmótiđ kveđur – Nettómótiđ tekur viđ
KarfaN sem er sameiginlegt hagsmunafélag barna- og unglingaráđa Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur er ţessa dagana á fullu í undirbúningi nćsta Nettómóts sem verđur jafnframt 20. ára afmćlismót og verđur haldiđ helgina 6-7. mars í Reykjanesbć.
Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ svarnir andstćđingar á vellinum geti tekiđ sig saman međ ţessum hćtti og haldiđ glćsilegt körfuboltamót fyrir krakka á Íslandi, 11 ára og yngri.
Ţađ er samt ekki bara leikinn körfubolti á Nettómótinu ţó hann sé vissulega útgangspunktur og hornsteinn mótsins, heldur er um ađ rćđa heildrćna fjölskylduhátíđ ţar sem allir eru sigurvegarar. Ţetta er ćvintýrahelgi ţar sem margir spennandi hlutir gerast. Krakkarnir gista saman og borđa morgun- hádegis- og kvöldverđ, fara í pizzuveislu, bíó, sund, kvöldvöku, fá gjafir og kíkja viđ í stanslaust fjör í Reykjaneshöllinni, ţar sem m.a. má reyna sig í lengsta hoppukastala landsins. Ef ţau hafa tíma og ţor geta ţau líka heimsótt Skessuna í hellinum sem býr viđ smábátahöfnina í Grófinni.
Orđspor mótsins hefur vaxiđ jafnt og ţétt á á ţessum tuttugu árum. Á mótiđ 2009 mćttu 836 ţátttakendur til leiks og mynduđu 131 keppnisliđ. Leiknir voru 313 leikir á 13 völlum í sex íţróttahúsum. Á fimmta hundrađ sjálfbođaliđar koma ađ framkvćmd mótsins og ţrátt fyrir allan ţennan fjölda ungmennafélagsmanna vćri svona framkvćmd ekki gerleg, ef ekki kćmi til dýrmćtur stuđningur bćjarfélagsins okkar, sem međ stuđningi sínum viđ slíkt verkefni undirstrikar ađ Reykjanesbćr er ÍŢRÓTTABĆR.
Ţessa dagana eru sjálfbođaliđar félaganna á fullri ferđ í bćjarfélaginu ađ leita stuđnings fyrirtćkja, stofnana og einstaklinga viđ mótshaldiđ. Viđ biđjum alla sem kunna ađ verđa á vegi ţeirra ađ taka vel á móti ţeim og sýna samstöđu međ okkar tímalausa slagorđi: Margt smátt gerir eitt stórt
Upplýsingar um skráningar á mótiđ munu fara í loftiđ fljótlega og er stefnt ađ ţví ađ allar körfuknattleiksdeildir landsins fái kynningarbćkling mótsins í hendurnar frá og međ 10. febrúar. Líkt og áđur leitast skipuleggendur mótsins viđ ađ hafa umgjörđina sem glćsilegasta um leiđ og viđ treystum okkur til ađ fullyrđa ađ ţátttökugjald mótsins verđi eitt ţađ lćgsta á landinu fyrir mót af ţessum toga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2009 | 23:02
Ţakkir í mótslok 2009
836 ţátttakendur mćttu til leiks, mynduđu 131 keppnisliđ og spilađir voru 313 leikir um helgina.
Viđ viljum ţakka eftirtöldum félögum fyrir ţátttökuna: Álftanes, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSU, Grindavík, Haukar, Hekla, Hörđur, ÍBV, Keflavík, Kormákur, KR, Njarđvík, Reykdćlir, Reynir, Sindri, Stjarnan, Tindastóll, Valur og Ţór Ak.
Myndir frá mótinu má finna á eftirtöldum vefsíđum:
karfan.is -> Myndasafn 1 Myndasafn 2
vf.is -> Myndasafn 1 Myndasafn 2
samkaupsmot.blog.is -> Myndasafn
Viđ vonumst til ađ sjá ykkur sem flest á 20. Samkaupsmótinu í mars á nćsta ári.
Barna- og unglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur
Bloggar | Breytt 2.2.2010 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2009 | 20:49
Samkaupsmótiđ 2009
Mótiđ er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fćdd áriđ 1997 og síđar.
Leikiđ verđur á 14 völlum, 2 x 12 mínútur hver leikur.
Innifaliđ í mótsgjaldi:
- Bíóferđ
- Fyrir krakka 8 til 11 ára verđur myndin RACE TO WITCH MOUNTAIN en um er ađ rćđa frumsýningu á Íslandi
- Fyrir krakka 6 og 7 ára verđur myndin MADAGASGAR 2 sem er ný mynd og hćfir vel ţeim aldurshópi.
- Hádegismatur á laugardag
- Sundferđ
- Kvöldmatur á laugardag
- Kvöldvaka
- Kvöldhressing á laugardagskvöld
- Gisting
- Morgunmatur á sunnudag
- Hádegismatur á sunnudag - pizzuveisla
- Verđlaunapeningur
- Reykjaneshöllin verđur opin alla helgina en ţar verđur bođiđ uppá margskonar afţreyingu t. d. hoppukastala, körfubolta, fótbolta, folf (frisbee-gólf) og margt fleira. Um er ađ rćđa 7.840m˛ leiksvćđi.
Mótsgjald:
- Félagsgjald kr. 10.000.-
- Gjald per. ţátttakanda er kr. 4.000.-
- Frítt er fyrir 1 ţjálfara og 1 ađstođarmann á hvert liđ
20 síđna bćklingur mótsins verđur sendur félögum fyrir mótiđ. Í honum eru allar upplýsingar um mótiđ. Einnig er hćgt ađ nálgast bćklinginn undir liđnum Tenglar, sem er vinstra megin á ţessari síđu.
Skráning:
Falur J. Harđarson
Netfang: samkaupsmot@gmail.com
Sími: 896-4468
Athugiđ ađ síđasti skráningardagur er 27. febrúar, kl. 20:00
Bloggar | Breytt 25.2.2009 kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)