Ţađ verđa 5 hoppukastalar í Reykjaneshöll

Alls munum viđ verđa međ 5 hoppukastala á afţreyingarsvćđinu í Reykjaneshöll.

Ţarna verđur Ofurţrautabrautin, Klifurkastalann, Sjávarţorpiđ, Landsbankakastalinn og 

Reykjanesbćjarkastalinn sem er líklegast lengsti hoppukastali landsins.

Afţreyingarsvćđiđ opnar kl. 9.00 báđa daga og lokar 19.00 á laugardag og 14.30 á sunnudag.


Nettó býđur öllum í liđsmyndatöku og eitt liđ getur dottiđ í lukkupottinn og unniđ páskaegg.

SPORTHERO myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu bćđi í leik og á liđsmyndum.

Í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut í Keflavík verđur miđpunktur liđsmynda-tökunnar. NETTÓ býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu SPORTHERO sér ađ kostnađarlausu.  Liđsmyndir frá mótinu birtast einnig á facebook síđu NETTÓ ţar sem hćgt verđur ađ sćkja, líka viđ og deila međ vinum. Eitt liđ dettur í lukkupott og fćr páskaegg í bođi NETTÓ.

Öll liđ munu einnig fá gefins litabursta "Fanbrush" í litum síns félags. 

Liđsmyndatakan hefst á laugardeginum kl. 12 og einnig verđur myndađ allan sunnudaginn.

Á laugardag eiga eftirtalin liđ ađ mćta í liđsmyndatöku:

Breiđablik, Grindavík, Haukar, Keflavík, Njarđvík og Stjarnan.

Á sunnudag myndum viđ:

Ármann, Fjarđabyggđ, Fjölni, Hamar, Hött, ÍA, ÍR, KR, Laugdćli, Reykdćli, Selfoss, Sindra, Skallagrím, Snćfell, Tindastóll, Val, Vestra, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Alla helgina verđi í bođi ađ koma međ keppendur í einstaklings myndatöku í anddyri íţróttahúsins viđ Sunnubraut. SPORTHERO verđur međ um helgina TILBOĐ á nýju býttimyndunum.

KarfaN, hagsmunafélag


Leikjaniđurröđun liggur fyrir

Ţá liggur leikjaniđurröđun fyrir og hér til hliđar á síđunni undir Gögn - mótiđ 2019 er skaliđ FLOKKUĐ leikjaniđurröđun 2019.  Ţar er búiđ ađ setja saman leikjadagskrá hvers liđs og hvenćr á ađ fara í bíó.

Ţjálfarar og forráđamenn liđanna eru beđnir ađ yfir fara vel dagskrá sinna liđa og ef einhverjar athugasemdir koma upp skal senda ţćr á Krstjönu mótsstjóra leikjadagskrár á netfangiđ nettomot@gmail.com.

Heildarfjöldi leikja er 683. 

Heildarfjöldi liđa er 272 frá 25 félögum.

Vellir 1-6 eru í Blue höllinni á Sunnubraut í Keflavík.

Vellir 7-8 eru í Íţróttahúsinu í Njarđvík

Vellir 9-10 eru í Íţróttahúsi Heiđarskóla Keflavík

Vellir 11-12 eru í Íţróttahúsi Akurskóla í Njarđvík

Völlur 13 er í Íţróttahúsi Myllubakkaskóla í Keflavík

Vellir 14-15 eru í Íţróttamiđstöđinni í Garđi, Suđurnesjabć sem er í 10 min. aksursfjarlćgđ frá Keflavík. Keppendur geta jafnframt fariđ í sund ţar ef ţeir vilja.

Verđlaunaafhenting og mósslit verđa kl. 16.00 í Blue höllinni á sunnudag.

 


Listi yfir skráđ liđ til yfirferđar fyrir ţjálfara og forráđamenn

Hér til hliđar á síđunni undir Gögn - Mótiđ 2019 er komiđ skjaliđ "Liđin á mótinu 2019" en ţar eru listuđ upp öll skráđ liđ félaganna á Nettómótinu 2019.

Ţeir forsvarsmenn félaganna, sem eru ábyrgir fyrir skráningu sinna liđa, eru vinsamlegast beđnir ađ yfirfara sínar skráningar og gera athugasemdir ef einhverjar eru, međ tölvupósti til mótsstjóra leikjadagskrár, Kristjönu Eir Jónsdóttir á netfang mótsins nettomot@gmail.com.

Stefnt er ađ ţví ađ niđurröđun liđa í leiki og bíó liggi fyrir á mánudagskvöld ţannig ađ félögin geti skipulagt sína dagskrá í smáatriđum út frá ţví.

Kveđja

KarfaN, hagsmunafélag.

 


Skráningum lokiđ - 25 félög mćta til leiks í 272 liđum

Nú hefur veriđ lokađ fyrir skráningu og vinna viđ flókna niđurröđun leikja og bíó hafin. 

Alls hafa 272 liđ skráđ sig til leiks frá 25 félögum og gaman er ađ nefna ađ krakkar frá nýlegri Körfuknattleiksdeild Fjarđabyggđar ćtla ađ sćkja okkur heim í fyrsta skipti.

Heildarfjöldi liđa er örlítiđ meiri en í fyrra og viđ vonumst til ađ geta rađađ mótinu niđur miđađ viđ ţennan fjölda, en ţađ er verđur tćpt.

Stefnt er ađ ţví ađ gefa út lista yfir öll ţátttökuliđ félaganna á heimasíđunni í kvöld ţannig ađ ţjálfarar forráđamenn geti yfirfariđ hvort ţeirra skráning sé ekki örugglega stađfest.

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Félögin 25 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2018 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjarđabyggđ, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reykdćlir, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

KarfaN, hagsmunafélag

Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.


Lokadagur skráningar er í dag, fimmtudaginn 21. febrúar 2019

Nú er lokadagur skráningar á Nettómótiđ 2019 runninn upp upp en síđasta tćkifćri til skráningar er til kl. 22.00 í kvöld, 21. febrúar.  

Í kjölfariđ hefst niđurröđun leikjadagrkrár og bíóferđa.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag.


Allt komiđ á fulla ferđ fyrir Nettómótiđ 2019

Nú erum viđ byrjuđ ađ hlađa inn upplýsingum fyrir nćsta Nettómót sem verđur 2.-3. mars n.k.í Reykjanesbć. Ađ sjálfsögđu er markmiđ okkar líkt og áđur, ađ mótiđ verđi frábćr upplifun fyrir alla sem sćkja okkur ţessa hátíđarhelgi. Ţađ verđur ekkert slegiđ af.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  21.febrúar kl. 22.00. Um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun í bíó og leiki.

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Hér til hliđar á síđunni undir Gögn-mótiđ 2019 má nálgast auglýsingu mótsins, upplýsingar um skráningu, bíómyndir o.fl. Bćkling mótsins má nálgast rafrćnt á sama stađ síđar í vikunni og hann mun síđan fara í dreifingu til félaganna um nćstu helgi.

Skráning liđa verđur rafrćn og hlekkur á hana er einnig til hliđar á síđunni. Athugiđ ađ einungis er hćgt ađ skrá liđ til keppni í hverjum aldursflokki, ekki einstaklinga.  Frekari fyrirspurnir er hćgt ađ senda á mótsstjórn á netfangiđ nettomot@gmail.com.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


Nćsta Nettómót verđur 2.-3. mars 2019

Takiđ helgina frá - Frekari upplýsingar koma síđar.


Óskilamunir á Nettómótinu 2018

Eins og alltaf ţegar margir koma saman á Nettómóti vill ţađ brenna viđ ađ eitthvađ gleymist enda fjöriđ mikiđ. Eitthvađ af óskilamunum hefur nú safnast upp og hefur ţeim veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 421 1771.

Međfylgjandi mynd sýnir ţađ sem safnađ hefur veriđ saman.

óskilamunir á Sunnubraut


Allir verđa myndađir á Nettómótinu 2018

SPORTHERO myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu bćđi í leik og á liđsmyndum.

Í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut í Keflavík verđur miđpunktur liđsmynda-tökunnar. NETTÓ býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu SPORTHERO sér ađ kostnađarlausu.  Liđsmyndir frá mótinu birtast einnig á facebook síđu NETTÓ ţar sem hćgt verđur ađ sćkja, líka viđ og deila međ vinum. Eitt liđ dettur í lukkupott og fćr páskaegg í bođi NETTÓ.

Liđsmyndatakan hefst á laugardeginum kl. 12 og myndum allan sunnudaginn.

Á laugardag mćta Grindavík, Haukar,Keflavík, Njarđvík, Stjarnan, Víđir, Reynir og Álftanes.

Á sunnudag mćta Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Fsu, Hamar, Hörđur, ÍA, ÍR, KR, Laugdćlir, Reykdćlir, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Tindastóll, Valur, Vestri, Ţór Akureyri og Ţór Ţorlákshöfn.

Alla helgina verđi í bođi ađ koma međ keppendur í einstaklings myndatöku í anddyri íţróttahúsins viđ Sunnubraut. SPORTHERO verđur međ um helgina TILBOĐ á nýju býttimyndunum.

KarfaN, hagsmunafélag

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband