Skráningu er lokiđ - Gríđarlegur áhugi á mótinu

Skráningu er nú lokiđ á Nettómótiđ 2010 og lítur út fyrir ađ ţátttakan í ár ćtli ađ slá öll fyrri met á ţessu 20. ára afmćlismóti.  Alls hafa veriđ skráđ 148 keppnisliđ frá 22 félögum, ţannig ađ hátt í eitt ţúsund iđkendur koma til međ ađ leika á mótinu.  Liđin sem hafa bođađ ţátttöku sína eru:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSU, Grindavík, Haukar, Hekla, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Reykdćlir, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur og Ţór Akureyri.

Vinna viđ leikjaniđurröđun mótsins stendur nú yfir og er áćtlađ ađ henni ljúki á miđvikudag.  Hún verđur send til allra ţátttökuliđa og birt hér á heimasíđu mótsins um leiđ og hún er klár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband