Niđurröđun leikja og breyting á dagskrá

Niđurröđun leikja og upplýsingar um hvađ liđin heita á Nettómótinu 2010 má finna hér til hliđar á heimasíđunni undir hlekknum "Gögn - mótiđ 2010".  Ţessar upplýsingar hafa einnig veriđ sendar međ tölvupósti til forráđarmanna liđanna.

Oftast verđa einhverjar smávćgilegar breytingar á leikjaniđurröđun alveg fram ađ móti en viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ ekki komi til neinna breytinga.  Allar breytingar verđa ţó tilkynntar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Vegna ţess ađ útlit er fyrir met ţátttöku í ár höfum viđ orđiđ ađ gera nokkrar smávćgilegar breytingar á dagskrá frá ţví sem kemur fram í bćklingi mótsins.  Um er ađ rćđa eftirfarandi breytingar:

  • Í bćklingnum eru vellir 11 & 12 í Akurskóla og völlur 13 á Ásbrú.
  • Vellir 11 & 12 verđa á Ásbrú og völlur 13 í Akurskóla.
  • Bíósýningarnar verđa 10 en ekki 8 eins og stendur í bćklingnum og felst breytingin í ţví ađ sýningar á sunnudegi verđa ţrjár, kl. 9, 10 og 11.
  • Myllubakkaskóli bćstist  viđ sem gististađur ţannig ađ gist verđur í fjórum skólum í stađ ţriggja.
  • Mótsslit verđa kl. 14.30 í stađ 13.30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar getur mađur séđ hvar liđin fá gistingu .Er ađ spirja um gisti stađ umf Heklu kveđja Bergţóra

Bergţóra jósepsdóttir (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 10:31

2 identicon

Enn er beđiđ stađfestingar frá nokkrum liđum um ţađ hvort ţau gisti eđa ekki.  Ţegar ţađ liggur fyrir munum viđ setja niđurröđun gistingar inn hér á síđunni. Ţađ liggur ţó fyrir ađ ţau liđ sem koma á föstudagskvöldinu munu gista í Holtaskóla.

Jón Ben, Keflavík (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband