Ţá fer mótiđ alveg ađ bresta á.....

Ţá fer allt ađ verđa klárt til ađ Nettómótiđ 2010 geti fariđ ađ rúlla.  Niđurröđun leikja er enn óbreytt og settar hafa veriđ inn ţrjár nýjar möppur hér til hliđar á síđunni undir hlekknum "Gögn - mótiđ 2010".  Í ţeim má finna upplýsingar um gististađi liđa, tilkynningar sem gott er ađ kynna sér og rútuferđir í tengslum viđ bíósýningar.

Ţar sem ţátttaka er mikil á mótinu ţurfa allir ađ leggja sitt af mörkum til ađ mótiđ geti gengiđ sem best fyrir sig og ef eitthvađ kemur upp á skulum viđ líta á ţađ sem verkefni, en ekki vandamál :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband