Átt ţú góđar myndir ? Vilt ţú komast á plagat ?

Líklega eru flestir búnir ađ skođa frábćrar myndir frá mótinu á www.karfan.is.  Ţar hafa áhugasömum einnig bođist myndirnar til kaups í fullri upplausn til ađ efla tćkjakost ţeirra hugsjónamanna sem halda ţessari frábćru síđu úti. Verđiđ er sanngjarnt og málefniđ er okkur öllum, sem unnum íţróttinni í hag.

Annađ myndasafn má einnig finna á Víkurfréttavefnum, www.vf.is

Ţar sem viđ mótshaldarar Nettómósins 2010 höfđum í nógu öđru ađ snúast, sjálfa keppnishelgina en ađ taka myndir, viljum viđ hvetja ţá foreldra, liđstjóra og ađra snillinga sem kunna ađ eiga góđar myndir, ađ leyfa okkur ađ deila skemmtilegum augnablikum mótsins međ sér.  Ţeir sem vilja vera svo vćnir, eru beđnir ađ senda okkur valdar myndir í góđri upplausn á nettomot@gmail.com.  Nauđsynlegt er ađ geta ţess ađila sem tók myndina, og ekki myndi ţađ skemma fyrir ef einhver smá myndtexti fylgdi međ.  Ástćđa ţessa er sú, ađ viđ ćtlum ađ láta útbúa plagat til minningar um mótiđ til ađ ramma inn og hengja upp í öllum íţróttahúsum Reykjanesbćjar og jafnvel víđar.  Á ţessu plagati yrđu valdar myndir og skemmtilegur texti til ađ halda minningu ţessa afmćlismóts á lofti um ókomin ár.

Einhverjir tóku kannski eftir ţví ađ viđ flökkuđum ađeins um međ myndbandstökuvél á međan mótinu stóđ.  Ekki er ólíklegt ađ einhvers konar myndband međ nokkrum snilldartöktum úr mótinu muni líta dagsins ljós ţegar fram líđur.

Međ körfubolta kveđju.

KarfaN


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband