Bćklingurinn farinn í dreifingu og gögn komin á netiđ

Öll félög ćttu ađ vera komin međ 28 síđna kynningarbćkling mótsins í hendurnar í síđasta lagi mánudagínn 14. febrúar en flest félög hafa ţegar fengiđ hann í hendurnar. 

Hann liggur einnig hér á heimasíđu mótsins ásamt auglýsingaplagati og skjali sem heitir "Skráning á mótiđ 2011", en ţađ skjal er einnig sent međ tölvupósti á alla tengiliđi félaganna.

Einnig höfum viđ sett inn kynningarmyndband ţar sem sjá má skemmtileg myndbrot frá afmćlismótinu 2010. Viđ munum sýna meira af skemmtilegum myndskeiđum á n.k. Nettómómóti.

Öll ţessi gögn liggja hér til hliđar á síđunni undir hlekknum, TENGLAR, Gögn - mótiđ 2011.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband