Skráningum lokiđ - ţátttakan nćr nýjum hćđum

Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar á Nettómótiđ 2011. Ljóst er ađ nýtt ţátttökumet verđur slegiđ enn eina ferđina en alls hafa 190 keppnisliđ veriđ skráđ til leiks frá 24 félögum. Til samanburđar má geta ţess ađ 148 keppnisliđ léku á mótinu í fyrra ţannig ađ aukningin er heil 25%.

Ţađ liggur fyrir ađ ţessi fjölgun mun hafa einhver áhrif á tímasetningar mótsins og munum viđ kynna allar slíkar breytingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Félögin sem taka ţátt í ár eru eftirfarandi:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, UMF Hekla, Valur, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband