Leikjaniđurröđun og fleiri upplýsingar

Komnar eru upplýsingar á heimasíđuna um keppnisliđin og leikjaniđurröđun á Nettómótinu 2011.  Ţessi gögn liggja hér á hćgri hliđ síđunnar undir hlekknum, Gögn - mótiđ 2011. 

Líkt og ávallt vonum viđ ađ ekki komi til breytinga á leikjaniđurröđun mótsins en viđ skulum bíđa og sjá til ţar sem hćttan á breytingum eykst í hlutfalli viđ fjölda skráđra keppnisliđa.

Ţar sem fyrirhugađur tímarammi mótsins heldur ekki vegna gríđarlegrar ţátttöku liggja eftirfarandi breytingar fyrir:

  • Viđ hefjum keppni kl. 08.00 báđa dagana
  • Keppni lýkur kl. 15.00 á sunnudegi
  • Verđlaunaafhending og mótsslit hefjast kl. 15.30
  • Bíósýningarnar verđa 12 í ár.

Viđ munum halda áfram ađ birta upplýsingar á heimasíđunni í ađdraganda mótsins - Fylgist ţví vel međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband