Gististađir liđa

Gististađir liđa munu liggja fyrir seinni partinn á morgun, föstudag. Enn á eftir ađ hnýta nokkra lausa enda saman til ađ takist ađ hýsa alla, en ţađ verkefni verđur leyst eins og önnur sem upp koma. Viđ höfum lagt áherslu á ţađ viđ liđin sem eru ađ koma ađ ţau gefi okkur upp sem nákvćmastar tölur yfir ţá sem ćtla ađ gista. Ţetta er afar mikilvćgt svo rýmisáćtlanir okkar standist, sérstaklega hafa tölur yfir foreldra sem gista stundum veriđ vanáćtlađar. Samkvćmt ţeim tölum sem viđ höfum í höndunum nú eigum viđ von á 1.000 nćturgestum í skólamannvirki bćjarins. Ţađ er ţví líklegt ađ viđ ţurfum ađ bćta viđ 6.gististađnum ţar sem fyrri áćtlanir gerđu ráđ fyrir 800 nćturgestum. Ţetta skýrist ţó betur á morgun sem fyrr segir. Ţau liđ sem koma á föstudagskvöld og gista tvćr nćtur munu gista í Holtaskóla viđ Sunnubraut og geta komiđ beint ţangađ viđ komuna til Reykjanesbćjar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband