Ţá er allt ađ verđa klárt - Nokkrir tímar í mót

Gististađi liđa má sjá hér á síđunni til hliđar undir Gögn - mótiđ 2011. Nú ţegar eru fjölmörg liđ mćtt á stađinn og húsin eru klár fyrir fjöriđ.  Ţau liđ sem eiga leiki snemma mćta bara beint í ţá og sinna málum eins og skráningu ţegar um hćgist. 

ATH. ađ móttaka liđa er í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Liđin geta einnig fariđ beint á gististađi og losađ ţar farangur, allar stofur eru merktar viđkomandi liđum.

Viđ viljum ítreka ţađ viđ okkar velkomnu gesti ađ ganga vel um skólana og skilja viđ ţá í mótslok eins og komiđ er ađ ţeim. Ţetta er okkur afar mikilvćgt.

Velkomin á Nettómótiđ 2011 og eigiđ ánćgjulega helgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband