Mótiđ rúllar og allt hefur gengiđ vel

Ţrátt fyrir sunnan slagveđur í Reykjanesbć í dag hafa keppendur á Nettómótinu 2011 haldiđ sínu striki enda fer mótiđ allt fram innanhúss. M.a. brotnađi öflug fánastöng á lóđinni hjá Heiđarskóla sem lýsir ágćtlega hversu hressilega veđurguđirnir blésu í dag. Í ţessum töluđu orđum er veđriđ fariđ ađ ganga talsvert niđur og tappi hefur veriđ settur í mest alla úrkomu.

U.ţ.b. 1.200 keppendur eru á mótinu og fjöldinn allur af ađstandendum. Allt hefur gengiđ upp ţó auđvitađ komi upp eitt og eitt verkefni sem ţarf ađ leysa međ bros á vör.  Tekist hefur ađ koma 1.000 gestum í gistingu sem fer fram á 7 stöđum í bćjarfélaginu. Leikiđ verđur á öllum völlum til 19.30 í kvöld og ekkert gefiđ eftir. Kvöldvakan hefst síđan kl. 20.30. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mótiđ var skemmtilegt en soldiđ fúlt fyrir 1-2´liđ sem fengu ekki metalíu en liđiđ mitt er mjög sátt viđ mótiđ

Stelpa (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 20:26

2 identicon

Ţar sem fleiri komu á mótiđ en viđ reiknuđum međ dugđu medalíurnar ekki.  Viđ pöntuđum hins vegar fleiri medalíur um leiđ og viđ sáum ađ viđ hefđum ekki nógu margar.  Ţađ tekur okkur tvćr vikur á fá ţćr til landsins, alla leiđ frá Kína og í ţessari viku munu allir fá sinn pening sem áttu eftir ađ fá.

Vefstjóri (IP-tala skráđ) 16.3.2011 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband