Skráningum lokiđ - Niđurröđun hafin

Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar á Nettómótiđ 2012. Frábćr ţátttaka er sem fyrri daginn og hafa 179 keppnisliđ veriđ skráđ til leiks frá 22 félögum. 

Félögin sem taka ţátt í ár eru eftirfarandi:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Grindavík, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, UMF Hekla, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband