Draumaliđiđ.is verđur á Nettómótinu

Draumaliđiđ.is verđur á Nettómótinu í ár og mun mynda alla leikmenn og öll liđ á mótinu. Ţetta verđur frumraun ţeirra félaga á körfuboltamóti en ţeir hafa veriđ undanfariđ viđ ćfingar á fjölliđamótum KKÍ fyrir Nettómótiđ 2012.

Draumaliđiđ.is mun verđa í merktum vestum viđ sín störf á mótinu og allir ţjálfarar og liđstjórar eru beđnir um ađ dreifa leiktímanum sem jafnast milli sinna leikmanna ţegar Draumaliđiđ myndar ţeirra liđ í leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband