Leikjaniđurröđun er klár, bíó og fleira.

Ţá er leikjaniđurröđunin komin á síđuna undir, Gögn - mótiđ 2012. Ţar má einnig sjá allar upplýsingar um  keppnisliđin, bíóferđir liđa og tilkynningu frá Draumaliđinu.

Nú er m.a. unniđ í skipulagningu gistingar liđa í skólum bćjarins. Ţađ skipulag verđur sett á heimasíđuna á morgun, föstudag um leiđ og ţađ telst fullsmíđađ.

Ţađ liggur ţó fyrir ađ ţau liđ sem koma á föstudagskvöldinu munu gista í Holtaskóla viđ Sunnubraut.

Ţeir foreldrar sem ćtla ađ dekra verulega viđ sig og taka virkilega Notalega nótt á Nettómótinu er bent á www.kef.is

Muniđ síđan yfirlitskortiđ í miđju mótsbćklingsins - Ţađ hjálpar ykkur ađ taka réttar stefnur á alla lykilstađi mótsins :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband