Allt rúllar og börnin brosa út ađ eyrum

Blíđskaparveđur hefur veriđ í Reykjanesbć í allan dag og hefur Nettómótiđ hefur rúllađ af mikilli mýkt í takti viđ sólsátta veđurguđi.

Börnin njóta sín vel á mótinu og hafa jafnvel brugđiđ sér í körfu utandyra í einstaka pásum.  Pislahöfundi ţótti skondiđ ađ heyra einn Fjölnispeyjann spyrja ţjálfara sinn áđan, hvort hann fengi ekki ađ vera međ tveimur nafngreindum félögum sínum í liđi á Nettómótinu nćsta ár. Hann var greinilega ekki í vafa hvort hann myndi mćta aftur ađ ári.

Í hádeginu fengu allir körfuboltapastasúpu, brauđ og ávexti viđ góđar undirtektir. Nú fer ađ líđa ađ kjötbollunum sem byrja ađ poppa ofan í liđiđ kl. 18.00 en leikjum dagsins lýkur kl. 19.30.

Eina sem hefur skyggt á veđursćlan dag er áhlaup sem laganna verđir gerđu á bílastćđi viđ íţróttahúsin í dag, en talsverđur fjöldi gesti fékk sekt fyrir ađ leggja ólöglega, og ţykir okkur mótshöldurum ţađ miđur og könnumst ekki viđ slíkt átak áđur á Nettómóti. Greinilega lengi von á einum.

Viđ viljum biđja gesti ađ huga vel ađ ţví ađ legga löglega framan viđ íţróttamannvirkin og bendum fólki jafnframt á bílastćđin ofan viđ Fjölbrautarskólann og neđan viđ Vatnaveröld - Sundmiđstöđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband