Skráning opnar n.k föstudag, 8. febrúar

Opnađ verđur fyrir skráningar föstudaginn 8. febrúar og síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er á miđnćtti föstudaginn 22. febrúar.

Skráningarblađ međ öllum helstu upplýsingum verđur sent ađ venju á ţjálfara/forráđamenn félaganna međ tölvupósti miđvikudaginn 6. febrúar. Bćklingur mótsins og skráningarblađ verđur einnig ađgengilegt á heimasíđunni frá og međ sama degi.

Bćklingur mótsins mun síđan fara í dreifingu föstudaginn 8. feb. ţannig ađ flestir ćttu ađ hafa fengiđ hann í hendurnar um eđa rétt eftir helgina. 

Frekari upplýsingar fara í loftiđ um leiđ og ástćđa ţykir til.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband