Skráningum lokiđ - Niđurröđun hafin

Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar á Nettómótiđ 2013 og ljóst ađ um fullbókađ mót verđur ađ rćđa og rúmlega ţađ. 

Ţó 19 félög hafi bođađ ţáttöku sína, sem er ţremur félögum fćrra en í fyrra, ţá eru 194 keppnisliđ skráđ til leiks sem er 6 liđa aukning frá metárinu 2011 ţegar 188 liđ voru skráđ til leiks. Ţađ stefnir ţví í ađ liđlega 1.200 börn verđi mćtt geislandi af orku og gleđi í íţróttasali Reykjanesbćjar um n.k. helgi ţar sem besta hátíđ landsins ţá helgina mun fara fram.

Liđin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2013 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Grindavík, Haukar, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Reykdćlir, Reynir, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Valur, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sćll

er ađstođarţjálfari  í körfubolta deild fjölnis

vćri mögu leiki ađ senda mér leikja dagskrána  og kvar viđ eigum ađ sofa

ef ţetta er mögu leiki  sendu ţá ţetta á  gmailiđ     jenth2720@gmail.com

jens (IP-tala skráđ) 25.2.2013 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband