26.2.2013 | 08:23
Leikaniðurröðun lokið, og allt að verða klárt.
Þá er leikjaniðurröðunin tilbúin og komin á síðuna undir, Gögn - mótið 2013. Þar má einnig sjá allar upplýsingar um keppnisliðin sem eru 196, bíóferðir liða og Tilkynningu til liða þar sem finna má nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir mótið.
Ábending til þeirra sem eiga erfitt með að finna sitt lið í leikjaniðurröðuninni;
- Opna skjalið í Acrobat Reader
- Halda niðri Ctrl takkanum og ýta á F (Ctrl+F)
- Slá inn heiti liðsins og hugbúnaðurinn finnur hvar nafn liðsins kemur fyrir í skjalinu
Nú er m.a. byrjað að skipuleggja gistingar liða í skólum bæjarins. Það skipulag verður sett á heimasíðuna um leið og það telst fullsmíðað, sem verður líklega ekki fyrr en á föstudag skv. venju. ATH. að félög þurfa að leggja raunsætt mat á hve margir gista með liðunum, þannig getum við gert ráð fyrir nægjanlegu plássi fyrir liðin.
Það liggur þó fyrir að þau lið sem koma á föstudagskvöldinu munu gista í Holtaskóla við Sunnubraut.
Munið síðan yfirlitskortið í miðju mótsbæklingsins - Það hjálpar ykkur að taka réttar stefnur á alla lykilstaði mótsins :)
ATH. að þeir iðkendur í elsta árgangnum, sem munu m.a leika á stórum velli í Íþróttamiðstöðinni í Garði, er bent á að 10. min akstur er á milli Sunnubrautar og Garðs, en Íþróttamiðstöðin er ca. miðja vegu á hægri hönd þegar keyrt er eftir Garðbrautinni. Einnig er upplagt fyrir þau lið sem þar leika að prófa góða sundaðstöðu sem þar er.
Liðin geta pantað skutlu í Garðinn eða hvaða annan leikstað sem er, bara að hringja í 863 0571 eða 863 0572 - Þið hringið - Við sækjum & skutlum - Allt í boði Nettómótsins - Eintómt dekur alla helgina.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Gögn - mótið 2024
- Heildar leikadagskrá - Allir vellir
- Flokkuð leikjaniðurröðun og bíótímar 2024 - UPPFÆRT
- Dagskrá mótsins og ýmsar gagnlegar upplýsingar
- Greiðslufyrirkomulag og afhending mósgagna
- Upplýsingar um mótið 2024
- Auglýsing Nettómótið 2024
- Rafræn skráning liða á Nettómótið 2024
Bíósýningar - 2024
- Endur (Migration) Bíómyndin 2024
Gögn - mótið 2023
- Flokkuð leikjaniðurröðun og bíótímar 2023
- Liðin á mótinu 2023
- Dagskrá mótsins og ýmsar gagnlegar upplýsingar_UPPFÆRT
- Auglýsing Nettómótið 2023
- Upplýsingar um mótið 2023 Skráninarupplýsingar og dagskrá 2023
- Greiðslufyrirkomulag og afhending mósgagna
- Gleðihopp í Reykjaneshöll
- Rafræn skráning liða á Nettómótið 2023
Bíósýningar 2023
Gögn - mótið 2022
- Flokkuð leikjaniðurröðun 2022
- Dagskrá mótsins og ýmsar gagnlegar upplýsingar
- Greiðslufyrirkomulag og afhending mósgagna
- Liðin á mótinu 2022 Listi yfir liðin á mótinu 2022
- Upplýsingar um mótið 2022
- Rafræn skráning liða á Nettómótið 2022
Bíósýningar 2022
- Sonic the Hedgehog 2 Bíómynd fyrir 8-10 ára
- Klandri (Trouble) Bíómynd fyrir 6-7 ára
Gögn - mótið 2020
- Greiðslufyrirkomulag og afhending mótsgagna greiðsluupplýsingar
- FlOKKUÐ leikjaniðurröðun 2020 Flokkuð leikjaniðurröðun 2020
- Liðin á mótinu 2020 Listi yfir öll skráð lið á mótinu 2019
- Körfuboltakvöld um Nettómótið Innslag Kjartans Atla
- Auglýsingaplagat mótsins 2020 Auglýsingaplagat 2020
- Upplýsingar um mótið 2020 Uppl. um skráningu, verð og hvað er á mótinu 2020
- Mótsblaðið 2020 Bæklingur mótsins 2020
- Rafræn skráning liða á Nettómótið 2020 Rafrænt skráningarform
Bíósýningar 2020
- Sonic the Hedgehog Bíósýning 2020 fyrir 8-10 ára
- Áfram (Onward) Bíósýning 2020 fyrir 6-7 ára
Gögn - mótið 2019
- Kvöldvakan 2019 - DAGSKRÁ Auglýsing kvöldvöku
- Ýmsar gagnlegar upplýsingar og tímasetningar fyrir mótið 2019 Viðbótarupplýsingar
- Greiðslufyrirkomulag og afhenting mótsgagna Greiðslufyrirkomulag vegna mótsins 2019
- FlOKKUÐ leikjaniðurröðun 2019-UPPFÆRÐ Flokkuð leikjaniðurröðun 2019_UPPFÆRÐ
- Upplýsingar um mótið 2019 Uppl. um skráningu o.fl. á mótið 2019
- Bæklingur 2019 Mótsbæklingurinn 2019
- Liðin á mótinu 2019 Listi yfir öll skráð lið á mótinu 2019
- Auglýsingaplagat mótsins 2019
- Rafræn skráning liða á Nettómótið 2019 Tengill á rafræna skráningu liða 2019
Bíósýningar 2019
- Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðarstjóri Bíómynd fyrir 8-10 ára 2019 - Salur 1
- Ralf Rústar Internetinu Bíómynd fyrir 6-7 ára 2019 - Salur 2
Gögn - mótið 2018
- Skráning á mótið 2018 Uppl. um skráningu á mótið 2018
- Auglýsingaplagat 2018
- Bæklingur 2018 Mótsbæklingurinn 2018
- Liðin í mótinu 2018
- FLOKKUÐ leikjaniðurröðun 2018
- Leikjaniðurröðun 2018 - ÓFLOKKUÐ
- Greiðslufyrirkomulag ag afhenting mótsgagna
- Tilkynning til liða fyrir Nettómótið 2018
Bíósýningar 2018
- Bling Bíómynd fyrir 8-10 ára 2018
- Ævintýri í Undirdjúpum Bíómynd fyrir 6-7 ára 2018
Gögn - mótið 2017
- Bæklingur 2017 Mótsbæklingurinn 2017
- Auglýsingaplagat 2017 Auglýsingaplagat 2017
- Skráning á mótið 2017 Uppl. um skráningu á mótið 2017
- Flokkuð leikjaniðurröðun 2017 - UPPFÆRT 2.3.
- Keppnisvellir 2017
- Greiðslufyrirkomulag og afhending mótsgagna
- Tilkynning til liða fyrir Nettómótið 2017
Bíósýningar 2017
Gögn - mótið 2016
- Tilkynning fyrir mót 2016
- Yfirlitsmynd af keppnissvæðinu 2016
- Auglýsingaplagat 2016
- Bæklingur 2016 Mótsbæklingurinn 2016
- Skráning á mótið 2016 Upplýsingar um skráningu 2016
- Liðin á mótinu 2016
- Flokkuð leikjaniðurröðun 2016
- Keppnisvellir 2016
Bíósýningar 2016
- Úbbs! Nói er farinn Mynd fyrir 8-10 ára
- Góða risaeðlan Mynd fyrir 6-7 ára
Gögn - mótið 2015
- Auglýsingaplagat 2015 Auglýsingaplagat 2015
- Bæklingur 2015 Bæklingur mótsins 2015
- Yfirlitsmynd af keppnissvæðinu 2015 Yfirlitsmynd í miðju bæklings
- Skráning á mótið 2015 Upplýsingar hvernig standa ber aað skráningu á mótið
- Liðin á mótinu 2015 Alla uppl. um keppnisliðin 2015
- Leikjaniðurröðun 2015 Leikjaniðurröðun 2015 - UPPFÆRÐ
- Flokkuð leikjaniðurröðun 2015 Flokkuð leikjaniðurröðun 2015
- Tilkynning fyrir mót 2015 Tilkynning fyrir mót 2015
Gögn - mótið 2014
- Auglýsingaplagat 2014 Sjáumst á Nettómótinu 2014
- Bæklingur 2014 Bæklingur mótsins 2014
- Skráning á mótið 2014 Upplýsingar um skráningu á mótið 2014
- Liðin á mótinu 2014 Öll lið, nöfn og númer á mótinu 2014
- Leikjaniðurröðun 2014
- Flokkuð leikjaniðurröðun 2014 Leikir allra liða flokkaðir saman
- Tilkynning fyrir mót 2014 Ýmis mikilvæg atriði vegna mótsins
Bíósýningar - 2014
- Jónsi og Riddarareglan Mynd fyrir 8 til 11 ára krakka
- Frozen Mynd fyrir 6 til 7 ára krakka
Gögn - mótið 2013
- Bæklingur 2013 Bæklingur mótsins 2013
- Skráning á mótið 2013 Sjáumst á
- Auglýsingaplagat 2013 Sjáumst á Nettómótinu
- Liðin á mótinu 2013
- Leikjaniðurröðun 2013
- Tilkynning fyrir mót 2013
- Draumaliðið 2013
- Gististaðir liða 2013
Bíósýningar - 2013
- Cindarella - Once upon a time... In the west Mynd fyrir 8 til 11 ára krakka
- Ævintýri Samma 2 Mynd fyrir 6-7 ára krakka
Gögn - mótið 2012
- Bæklingur 2012 Bæklingur mótsins 2012
- Auglýsingaplagat 2012 Sjáumst á Nettómótinu
- Skáning á mótið 2012 Sjáumst á Nettómótinu
- Liðin á mótinu 2012 Öll 182 keppnisliðin 2012
- Leikjaniðurröðun 2012 Leikir allra liða 2012
- Draumaliðið.is Upplýsingar frá Draumaliðinu
- Tilkynning fyrir mót 2012 Ýmsar nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti
- Dómgæsluhandbók NettóDómarans 2012 Samantekt á áherslum fyrir dómara á Nettómóti
Bíósýningar - 2012
- Stígvélaði kötturinn Fyrir 6 og 7 ára - frábær teiknimynd
- Journey 2, The Mysterious Island Fyrir 8 - 11 ára krakka - þetta er frábær mynd!!
Myndasöfn - 2012
Gögn - mótið 2011
- Bæklingur 2011 Bækingur mótsins 2011
- Myndband 2011 Velkomin á Nettómótið - muna að skrá sig!
- Auglýsingaplagat 2011 Tilvalið að prenta út og hengja upp!
- Skráning á mótið 2011 Skráning á mótið 2011
- Liðin á mótinu 2011 Listi yfir öll liðin á mótinu 2011
- Leikjaniðurröðun 2011 Allir leikir á mótinu 2011
- Tilkynning fyrir mót 2011 Mikilvægt að allir lesi þessa tilkynningu!
- Gististaðir liða 2011 Gististaðir liða 2011
Bíósýningar - 2011
- Yogi Bear Mynd fyrir 6 og 7 ára......alveg ný mynd
- Space Chimps 2 Mynd fyrir 8 til 11 ára.....þessi er hrikalega góð
Myndasöfn 2011
- Vf.is - myndasafn 1 Nokkrar góðar myndir hér
- Vf.is - myndasafn 2 Flottar myndir hér!
- Vf.is - myndasafn 3 Flottar myndir hér......
- Vf.is - myndasafn 4 Ótrúlega margar góðar myndir hér....
- Karfan.is - myndasafn 1 Fullt af flottum myndum hér
- Karfan.is - myndasafn 2 Enn fleiri góðar hér.....
Gögn - mótið 2009
- Bæklingur mótsins 2009 Bæklingur mótsins 2009
- Bréf til íþróttafélaga 2009 Bréf til íþróttafélaga 2009
- Auglýsingaplagat 2009 Auglýsingaplagat 2009
- Leikjaniðurröðun 2009 Leikjaniðurröðun 2009
- Listi yfir liðin 2009 Listi yfir liðin 2009
- Breytingar # 1 2009 Breytingar gerðar 5. mars 2009 kl. 03:48
Gögn - mótið 2010
- Bæklingur 2010 Bæklingur mótsins 2010
- Skráning á mótið 2010 Upplýsingar um mótið 2010
- Auglýsingaplagat 2010 Tilvalið að prenta út og hengja upp!
- Keppnislið 2010 Listi yfir öll lið á mótinu 2010
- Leikjaniðurröðun 2010 Allir leikir á dagskrá 2010
- Rútur fyrir Bíó 2010 Skema fyrir rútuferðir á Bíósýningar
- Tilkynning fyrir mót 2010 Nokkrir góðir punktar rétt fyrir mót
- Gististaðir liða 2010 Yfirlit yfir gististaði liða
Bíósýningar - 2010
Myndasöfn - 2010
- Karfan.is - myndasafn 1 Myndir sem ljósmyndari karfan.is tók
- Karfan.is - myndasafn 2 Myndir sem ljósmyndari karfan.is tók
- VF - myndasafn 1 Myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók
- VF - myndasafn 2 Myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók
- VF - myndasafn 3 Myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók
Bíósýningar - 2009
- Madagascar 2 Bíósýning fyrir 5 - 7 ára
- Race To The Witch Mountain Bíósýning fyrir 8 - 11 ára
Myndasöfn - 2009
- VF - myndasafn 1 Myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók
- VF - myndasafn 2 Myndir sem ljósmyndari Víkurfrétta tók
- Samk. - myndasafn Myndir sem ljósmyndari Samkaupsmóts tók
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 130863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.