Gististađir liđa eru klárir - Muniđ ađ ganga vel um skólana

Hér til hliđar á síđunni undir "Gögn-mótiđ 2013" má finna pdf skjal sem heitir Gististađir liđa 2013.  Ţetta skjal upplýsir ykkur um allt sem viđkemur gistingunni og eru liđstjórar beđnir ađ kynna sér ţađ vel, kynna sínum liđum ţađ enn betur, prenta ađ lokum út og taka međ sér á mótiđ.

Í stórum dráttum eru gististađir liđa á eftirfarandi stöđum:

Holtaskóli:

Breiđablik, KFÍ, Kormákur, Ţór Akureyri, Sindri, Skallagrímur Valur og Ţór Akureyri

Heiđarskóli:

ÍR, KR og Reynir/Víđir

Myllubakkaskóli:

Haukar og Fjölnir

Njarđvíkurskóli:

Ármann, Grindavík og Stjarnan

Íţróttahús Njarđvíkur:

Ţór Ţorlákshöfn

Björkin (rétt viđ Njarđvíkurskóla):

Snćfell og Reykdćlir

Ţegar liđ mćta til gistingar eru ţau beđin ađ hafa samband viđ;

  • Hjörvar í síma 692 2726
  • Valţór í síma 697 9797

MUNA SVO KĆRU GESTIR:

  • Ađ ganga vel um skólana og ţeirra eigur.
  • Hafa stofurnar lćstar ţegar enginn er inni í ţeim.
  • Virđa ađgangsstýringar umsjónarmanna (ekki nota ađra útganga en til er ćtlast).
  • ATH. ađ bannađ er ađ leika sér međ bolta í skólunum.
  • Vera búin ađ taka föggur sínar úr stofunum og setja fram á gang fyrir lokaathöfn svo hćgt sé ađ byrja ađ ţrífa skólanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband