Takk fyrir frábćrt mót kćru gestir - uppfćrt

Ţá er Nettómótinu 2013 lokiđ. Á endanum reyndust keppnisliđin vera 194 og leiknir voru 462 leikir en 1.205 keppendur léku á mótinu, ţeir yngstu 5 ára. U.ţ.b 1.000 manns gistu í skólamannvirkjum bćjarins og 2.500 gestir heimsóttu Vatnaveröld sem er metfjöldi, enda lék veđriđ viđ hvern sinn fingur ţessa helgi.

Frá bćjardyrum okkar mótshaldara séđ, gekk mótiđ algjörlega hnökralaust fyrir sig og keppendur, ţjálfarar, liđsstjórar og ađrir forráđamenn voru frábćrir gestir alla helgina og leikgleđin var einstök sem fyrr. Hafiđ ţúsund ţakkir fyrir komuna og veriđ velkomin ađ ári, á Nettómótiđ 1.-2. mars 2014

Mótshaldarar vilja einnig fćra öllum félagsmönnum Keflavíkur og Njarđvíkur bestu ţakkir fyrir óeigingjarnt framlag ţessa helgi í ţágu körfunnar og unga fólksins.

Einnig fá öll ţau fyrirtćki og stofnanir sem lögđu mótinu liđ miklar ţakkir. Ţar ber sérstaklega ađ nefna tvo ađila sem eru annars vegar Samkaup, rekstrarađili Nettó, en ţeir hafa veriđ ađal bakhjarl mótsins í árarađir og hins vegar Reykjanesbćr sem styđur okkur međ margvíslegum hćtti viđ mótshaldiđ. Fjölmargir ađrir ađilar koma einnig gríđarlega sterkir inn í ţetta međ okkur og án ţeirra vćri ţetta aldrei sama mótiđ.

Óskilamunum hefur veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut, sími 421 1771

Muniđ ađ á annađ ţúsund myndir af keppendum mótsins verđur ađ finna fljótlega á www.draumalidid.is. Einnig eru komin ljósmyndasöfn á www.vf.is og jafnframt verđur í Suđurnesjamagasíni VF sýnt innslag frá mótinu á sjónvarpsstöđinni ÍNN í kvöld.

Barna- og unglingaráđ Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband