Allir fá liđsmynd í bođi NETTÓ á mótinu

Sett verđur upp ljósmyndastudeo á vegum SportHero í anddyri Íţróttahúss Keflavíkur á Nettómótinu.  Ţar geta m.a. öll liđin á mótinu komiđ í myndatöku ţegar ţau eiga lausa stund og í raun bara allir keppendur og gestir á mótinu. Vilji fjölskyldan sitja fyrir, vinkonur, vinir eđa systkini eru allir möguleikar opnir nema hvađ.  

 

Öll liđin munu eftir mótiđ geta hlađiđ sinni liđsmynd niđur í hámarksgćđum í bođi Nettó og verđur lógó hvers félags sett inn á myndina eins og Keflavíkurlógóiđ er á međfylgjandi sýnishorni sem sjá má hér.

 

SportHero menn munu jafnframt verđa á fleygiferđ á öllum keppnisstöđum og mynda botnlaust á öllum leikjum og helstu viđburđum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband