Leikjaniđurröđun verđur gefin út á ţriđjudag

Leikjaniđurröđun mun verđa send út til liđanna á morgun, ţriđjudag. Hún liggur í raun fyrir í stórum dráttum en ţarf ađ fara í gegn um ýmsar árekstrarprófanir áđur en hún verđur gefin út.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ aldrei hefur leikjadagskráin veriđ jafn ţétt og í henni verđa einfaldlegar engar eyđur sem er óţekkt á fyrri Nettómótum. Alls verđa leiknir 488 leikir á mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband