ALLT ađ gerast - Leikjaniđurröđun er klár, bíó o.fl.

Í viđhengjum hér til hliđar á síđunni er yfirlit yfir keppnisliđin á mótinu, leikjaniđurröđun og svo flokkuđ leikjaniđurröđun ţar sem búiđ er ađ rađa upp leikjadagskrá hvers liđs, hvar á ađ spila og hvenćr skal fariđ í bíó.

Einnig er mikilvćgt ađ allir ţjálfarar og lisstjórar kynni sér skjaliđ: "Tilkynning fyrir mót 2014", en ţar eru ýmsar gagnlegar upplýsingar sem ţessir ađilar ţurfa ađ hafa á reiđum höndum.

Veriđ er ađ safna saman gögnum um gistiţörf en gististađir liđa verđa kynntir um leiđ og unniđ hefur veriđ úr ţeim gögnum.

Fleiri upplýsingar og/eđa tilkynningar ţegar nćr dregur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband