Allt til reiđu og landsbyggđagestir komnir í hús

KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Ţór Akureyri og Höttur eru öll mćtt á svćđiđ og er sérstaklega ánćgulegt ađ sjá myndarlegan hóp frá KFÍ í húsi ţar sem veđurútlitiđ fyrir vestan var nú ekkert allt of gott í gćrkvöldi og mjög tvísýnt um ferđamöguleika.

Mótshaldarar eru annars búnir ađ gera allt klárt fyrir morgundaginn og hlakka til ađ eiga međ ykkur stórkostlegan dag á morgun kćru gestir.

Megi leikgleđin verđa í fyrirrúmi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband