Góđur dagur ađ baki

Flautađ var til leiks á Nettómótinu stundvíslega kl. 8.00 í morgun og hefur dagskrá gengiđ afskaplega vel og hnökralaust fyrir sig á öllum vígstöđvum. 

Veđriđ hefur veriđ frábćrt í Reykjanesbć í dag og hafa allir vellir utandyra veriđ vel nýttir eins og Vatnaveröld ţar sem fólk hefur notiđ sólarinnar.

Kvöldvökunni lauk kl. 9.30 skv. áćtlun en ţađ voru sprelligosarnir Sveppi og Villi sem héldu uppi fjörinu međ dyggri ađstođ nokkurra körfuboltakappa. Eftir skúffuköku, mjólk og vandađa tannburstun eru kempur dagsins komnar í koju til ađ safna kröftum fyrir veislu morgundagsins.

Takk fyrir frábćran dag ágćtu gestir og eigiđ yndislega nótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir

Til hamingju međ flott mót.

Strákurinn minn var einn ađ ţeim sem ađstođu Sveppa undir körfunni á kvöldvökunni.

Hann skorađi í körfuna óumbeđiđ og Sveppi bađ hann um ađ ekki vera niđulćgja sig :).

Viđ foreldranir vorum ekki á kvöldvökunni en fjölskyldunni langar ađ eiga myndskeiđ af ţessari ađstođ hjá stráknum. .

Eigiđ ţiđ eitthvađ efni frá kvöldinu?

Kveđja

Bogi Auđarson

bogi.audarson@gmail.com

8631970

Bogi Auđarson (IP-tala skráđ) 2.3.2014 kl. 19:44

2 identicon

F.h. mótanefndar.

Ţađ var ekki veriđ ađ taka neitt markvisst upp en ég skal kanna hvort einhver eigi myndskeiđ fá ţessu.

Jón Ben (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband