Takk fyrir okkur

Ţá er Nettómótinu 2014 lokiđ. Sunnudagurinn var heldur svalari og vindasamari en sólglađi laugardagurinn og m.a. ţurfti ađ reisa viđ fánaborgir sem höfđu fariđ á hliđina um nóttina viđ Háaleitisskóla á Ásbrú.

Mótahaldiđ byrjađi engu ađ síđur á slaginu 8.00 líkt og ađrir viđburđir mótsins og gestirnir tíndust til leiks einn af öđrum.

Á endanum reyndust keppnisliđin vera 206 og leiknir voru 488 leikir á 31. klukkustund en 1.255 keppendur léku á mótinu, ţeir yngstu 5 ára. 

Mótiđ gekk frábćrlega frá bćjardyrum mótshaldara séđ. Ekki er vitađ um nein stćrri skakkaföll en einn og einn plástur sem ţykir nú vel sloppiđ ţar sem álíka orka er leyst úr lćđingi eins og á ţessum tveimur sólarhringum. Allir keppendur voru verđlaunađir í mótslok međ gullpening um hálsinn og glćnýjum körfubolta í bođi ađalstyrktarađila mótsins, NETTÓ.

Óskilamunum er safnađ saman í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut, sími 421 1771

Nćsta Nettómót verđur 25. ára afmćlismót, haldiđ 7.-8. mars 2015.  Veriđ hjartanlega velkomin í ţá miklu veislu ađ ári.

TAKK FYRIR OKKUR 

Barna- og unglingaráđ Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vildi bara láta vita ađ mótiđ var frábćrt í heild sinni, en ef ţiđ voruđ ekki búin ađ fá athugasemdir, ţá var kortiđ af ásbrú/háaleitisskóla ekki rétt og var háaleitisskóli merktur inná ţar sem sporthúsiđ er

vona ađ ţađ hafi ekki komiđ ađ sök

Ţóra (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband