Nettómótiđ 7.-8. mars 2015 verđur 25 ára afmćlisveisla

Kćra körfuboltafólk

Undirbúningur fyrir Nettómótiđ 2015 er kominn vel áleiđis og ekkert verđur slegiđ af frekar en á fyrri mótum, enda eigum viđ 25. ára afmćli og ćtlum ađ fagna ţví. Veriđ er ađ ganga frá skemmtiatriđum á kvöldvöku, bíómyndum o.fl.og alveg ljóst ađ fjölskyldan á úrvals mót í vćndum.

Muniđ einnig ađ mótiđ í ár verđur ađeins ađgengilegt fyrir 10. ára og yngri (5.bekk).

Mótsbćklinginn og auglýsingaplagat mótsins má sjá hér til hliđar á síđunni undir:Gögn mótsins 2015. Bćklingurinn fer síđan í dreifingu upp úr 9. febrúar um leiđ og opnađ verđur fyrir skráningu. Skráningarblađ međ öllum helstu upplýsingum verđur sent ađ venju á ţjálfara/forráđamenn félaganna međ tölvupósti. 

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er á miđnćtti föstudaginn 27. febrúar.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband