Leikjaniđurröđun er klár - spennan magnast

Hér til hliđar á síđunni undir: Gögn - mótiđ 2015 eru komin ţrjú ný skjöl sem veita allar upplýsingar um liđin og leikjaniđurröđun.

Ath. ađ í skjalinu; Flokkuđ leikjaniđurröđun er búiđ ađ taka saman leikjadagskrá hvers liđs og hvenćr liđ eigi ađ fara í bíó.

Leiknir verđa 448 leikir á mótinu og eins og kom fram í fyrri frétt reyndist óhjákvćmilegt ađ bćta viđ einum leikvelli til viđbótar, velli 13.  Hann verđur stađsettur í íţróttahúsi Myllubakkaskóla sem er merktur nr. 6 á yfirlitsmynd í miđju bćklings. Ath. ađ Myllubakkaskóli er í 5. min göngufćri viđ Íţróttasvćđiđ á Sunnubraut.

Nú er afar mikilvćgt ađ félögin gefi okkur sem nákvćmastar upplýsingar um ţann fjölda frá félögunum sem muni gista.  Ţađ er lykilatriđi til ađ skipulagning gistingar geti heppnast sem best.  Ţessar upplýsingar eiga ţjálfarar liđanna ađ senda á nettomot@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband