Nettó býđur öllum í liđsmyndatöku á Nettómótinu 2015

www.SPORTHERO.is

myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu. Reynt er ađ mynda öll börnin í leik međ bolta.  Svo hćgt sé ađ ná öllum á mynd, langar okkur ađ beina ţví til ţjálfara og/eđa liđsstjóra ađ gefa  öllum í liđnu tćkifćri á ađ spreyta sig í leik ţegar verđur myndađ, svo enginn verđi undanskilinn í myndatökunni.

Liđsmyndataka

Nettó býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ koma í liđsmyndatöku í anddyri íţróttahússins viđ Sunnubraut og geta keppendur nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu Sport Hero sér ađ kostnađarlausu eftir mótiđ. 

Stúdíó myndataka

Keppendum býđst jafnframt ađ fara í myndatöku í Nettó ljósmynda-stúdíóinu og kaupa plakat eđa ađrar skemmtilegar körfubolta vörur.

Nettomotsstudio

 

 

 

 

 

 

Félögin eiga ađ mćta í liđsmyndatökur sem hér segir:

Laugardagur:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, KFÍ, KR, Laugdćlir, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Sunnudagur:

Grindavík, Keflavík, Njarđvík og Víđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband