Góđur dagur ađ baki og allir byrjađir ađ safna kröftum fyrir lokasprettinn

Allt rúllađi vel í dag og keppendur jafnt sem foreldrar gáfu allt í mótiđ, hvort sem var á vellinum, stúkunni, hoppuköstulunum, matmálstímunum eđa sundi.

Endapunktur kvöldsins var sleginn međ fanta kvöldvöku ţar sem drykkjum og nammi var deilt út í bođi hússins eins og enginn vćri morgundagurinn.

Kvöldvakan hófst međ svakalegri trođslusýningu ţar sem 3 leikmenn úr röđum Keflavíkur og Njarđvíkur sýndu háloftatakta af bestu gerđ. Skođiđ ţetta hér!

Ţvínćst steig á stokk hinn barnungi töframađur, Jón Arnór, sem gerđi hina ótrúlegustu hluti ţó ekki sé hann hár í loftinu sá snillingur.

Friđrik Dór mćtti síđan međ kassagítarinn og hristi stemminguna svo upp í hćstu rjáfur, ađ flestar mömmurnar í salnum urđu friđlausar, og allt leit út fyrir ađ dansleikur vćri ađ bresta á í TM höllinni.

Til ađ leggja rjómatoppinn á tertuna kynnti Friđrik Dór til leiks Evrovision fulltrúa Íslands ţetta áriđ til leiks, Maríu Ólafsdóttir sem sló botninn í kvöldvökuna ţegar hún flutti framlag Íslands međ íslenska textanum og allt varđ brjálađ í salnum.

Eftir skúffuköku og mjólk á gististöđum eru allir kominir í ró og morgundagurinn bíđur međ nýjum áskorunum.

Ţađ hefur gengiđ á međ slyddu og snjó í Reykjanesbć í kvöld ţó gríđarlega fallegt veđur og sól hafi veriđ á köflum.

Takk fyrir daginn góđir gestir og sjáumst sprćk & hress á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband