Nettómótiđ 2016 - Undirbúningur í algleymi og opnađ hefur veriđ fyrir skráningar

Kćra körfuboltafólk og áhangendur Nettómótsins

Undirbúningur fyrir Nettómótiđ 2016, 5.-6. mars n.k. er kominn á fulla ferđ og sendar hafa veriđ út upplýsingar um skráningar á mótiđ til allra ađildafélaga KKÍ.

Helsta nýungin á mótinu í ár er ađ leikiđ verđur 4 á 4 í stađ 5 á 5 og ţannig stuđlađ ađ ţeirri stefnu KKÍ ađ allir leikmenn fái ađ koma meira viđ boltann en áđur.

Ljóst ađ fjölskyldan á gott mót í vćndum líkt og áđur, ţessa miklu hátíđarhelgi hér í Reykjanesbć.

Mótsbćklingurinn fer í dreifingu upp úr 12. febrúar og hćgt verđur ađ nálgast hann rafrćnt hér á heimasíđunni frá og međ 10. febrúar. 

Á tenglun hér til hliđar á síđunni má nálgast auglýsingaplagat mótsins 2016 og upplýsingar um skráningu á mótiđ og ţćr bíómyndir sem verđa í bođi.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  25. febrúar kl. 22.00

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverjir verđa í gćslu í Reykjanehöll er ţađ undir Keflavík eđa njarđvik. 

Velvindur (IP-tala skráđ) 4.3.2016 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband