Skráningu lokađ - Niđurröđun hafin

Sćl og blessuđ góđir gestir Nettómótsins 2016.

Nú hefur veriđ lokađ & lćst fyrir allar skráningar og alveg fáránlegur fjöldi liđa hefur bođađ komu sína.

Alls hafa 240 liđ skráđ sig til leiks og hinn ţrautreyndi mótastjóri Falur Harđason hefur hafiđ störf viđ niđurröđun gríđarlega flókinnar dagskrár.

Á síđasta ári voru keppnisliđin 189 ţannig ađ viđ erum ađ horfa á rúmlega 26% fjölgun liđa frá síđasta móti. Okkur grunađi vissulega ađ fjölgun liđa yrđi einhver ţar sem viđ ćtlum ađ spila 4 á 4 í fyrsta skipti, en ţetta er samt meira en viđ áttum von á. Körfuknattleiksfjölskyldan er greinilega ađ stćkka og viđ verđum ađ mćta ţví & fagna.

Ţetta ţýđir ađ viđ ţurfum ađ bćta a.m.k. 13. vellinum inn og annađ hvort ađ lengja mótiđ lítillega eđa finna 14. völlinn. Viđ reynum ađ finna góđa lausn ţví viđ viljum umfram allt ađ allir fái ađ vera međ, 

Niđurröđun mótsins mun taka nćstu tvo sólarhringana og nákvćm dagskrá hvers liđs mun verđa send út á sunnudagskvöld eđa snemma á mánudagsmorgun.

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Kveđaja, Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband