Niđurröđun klár - Sending frá mótsstjóra

Sćl öll.

Nú er allt ađ gerast, ţađ styttist í helgina og Nettómótiđ 2016 nálgast óđfluga.

Mótiđ í ár verđur afar vel sótt. 4 * 4 reglan breytir mótahaldinu hressilega sem sést í leikjafjöldanum.

  • 25 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ međ 247 keppnisliđ, sem er met á Nettómótinu.
  • Til hliđar á síđunni, undir; Gögn - mótiđ 2016, er flokkuđ leikjaniđurröđun ţar sem búiđ er ađ veiđa uppúr 575 leikja hafinu (sem líka er met) hvađa leiki hvert liđ á, hvar og hvenćr skal spilađ og fariđ í bíó. Einnig er listi yfir alla keppnisvelli á mótinu í ár, ţar búiđ er ađ setja link á hvern keppnisstađ á kort www.ja.is

Sendar fleiri upplýsingar og/eđa tilkynningar ţegar nćr dregur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband