Spennan magnast - Tilkynning fyrir mót

Hér til hilđar á síđunni er komiđ nýtt skjal sem heitir Tilkynning fyrir mót 2016. Ţar eru ýmsir gagnlegir hlutir varđandi mótiđ sem viđ viljum skerpa á og biđjum alla ađ kynna sér.

Annars er allt ađ verđa klárt og viđ erum tilbúin ađ hefja Nettómót af bestu gerđ. Ekki skemmir fyrir ađ veđurútlitiđ er gott og rjómablíđa í kortunum.

Upplýsingar um gististađi liđa verđa settar inn á síđuna fljótlega.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband