Gististađir liđa

Gististađir ţeirra liđa sem hafa stađfest gistingu eru samkvćmt eftirfarandi:

Holtaskóli:

Fsu, Hamar, ÍA, KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, UMFL og Ţór Akureyri.

Myllubakkaskóli: 

Breiđablik og Haukar

Njarđvíkurskóli:

Ármann, Fjölnir, Grindavík, ÍR og Ţór Ţorlákshöfn.

Björkin Njarđvík (rétt hjá Njarđvíkurskóla):

Höttur

Heiđarskóli: 

KR og Valur.

Gististjórar mótsins eru Guđný Björg Karlsdóttir & Kristín Blöndal. Símanúmer gististjórnar er 661 4643

  • Mikilvćgt er ađ vel sé gengiđ um skólana og stofum sé skilađ í ţví ástandi sem komiđ var ađ ţeim.
  • Gćsluađili verđur á gististöđum á vegum mótshaldara frá morgni til kvölds.
  • Vinsamlegast skiljiđ ekki verđmćti eftir á gististöđum né keppendur án ábyrgđarađila.

Hlökkum til ađ fá ykkur í heimsókn

Karlsdóttir & Blöndal

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband