Nettómótiđ 4.-5. mars 2017 -UPPFĆRT

Nćsta Nettómót verđur 4.-5. mars n.k. og hćgt er ađ hefja skráningar.

Upplýsingar um skráningu, bćklinginn og fleiri upplýsingar má nálgast hér til vinstri á síđunni undir Gögn - mótiđ 2017.

Upplýsingar um skráningar á mótiđ verđa sendar međ tölvupósti til allra ađildafélaga KKÍ ţriđjudaginn 7. febrúar.

Mótsbćklingurinn fer í dreifingu til félaganna upp úr 10.febrúar.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  23.febrúar kl. 22.00 og um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun. 

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Gjaldskrá mótsins verđur óbreytt frá fyrra ári.

Ţađ er jafn ljóst og áđur ađ fjölskyldan á gott mót í vćndum. Ekkert verđur slegiđ af ţessa miklu hátíđarhelgi hér í Reykjanesbć.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Besu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband