Skráningum lokiđ - niđurröđun stendur yfir - UPPFĆRT

Nú ţegar skráningum er lokiđ hefur mikill fjöldi liđa bođađ komu sína og allir farnir ađ verđa spenntir.

Alls hafa 239 liđ skráđ sig til leiks og glćnýr mótastjóri Kristjana Eir Jónsdóttir hefur hafiđ störf viđ flókna niđurröđun.

Ţetta ţýđir ađ viđ munum líkt og í fyrra ţurfa ađ leika á 15 völlum ţví viđ viljum umfram allt ađ allir fái ađ vera međ, 

Niđurröđun mótsins mun verđa send út seint á mánudagskvöld eđa fyrri part ţriđjudags.

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Félögin 23 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2017 eru:

Álftanes, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Kveđaja, Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband