Niđurröđun klár og stemmingin magnast

Sćl öll

Nú liggur leikjaniđurröđun Nettómótsins 2017 fyrir, bíó o.fl. og öll liđ geta fariđ ađ skipuleggja sig međ nákvćmum hćtti.

  • Mótiđ í ár verđur afar vel sótt og er álíka stórt og mótiđ í fyrra
  • 23 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ međ 238 keppnisliđ og búiđ er ađ setja upp 548 leiki á 15 leikvöllum í 6 íţróttahúsum.
  • Undir Tenglar hér til hliđar á síđunni er skajliđ "Flokkuđ leikjaniđurröđun" ţar sem búiđ er ađ stilla upp fyrir hvert liđ hvađa leiki hvert liđ á, hvar, hvenćr og á hvađa tíma skal fariđ í bíó.
  • Einnig er ađ finna lista ţar yfir alla keppnisvelli á mótinu í ár, ţar sem búiđ er ađ setja link á hvern keppnisstađ á kort www.ja.is
  • Undir Tenglar er jafnframt skjal sem skýrir greiđslufyrirkomulag og afhendingu mótsgagna.
  • Neyđist liđ til ađ draga sig úr keppni af óviđráđanlegum orsökum munu leikir ţess liđs verđa bođnir liđum aukalega í sama aldurflokki skömmu fyrir mót.  Fyrstir koma fyrstir fá.
  • Ţeir sem eiga eftir ađ tilkynna gistingu eđa sem nákvćmasta fjölda á ţeim sem gista eru hvattir til ađ senda okkur ţćr upplýsingar sem fyrst.

Viđ erum ađ verđa spennt ađ fá ykkur í heimsókn og stefnum á ađ halda frábćrt mót líkt og áđur.

Nettómótskveđjur

Kristjana Eir, mótsstjóri og KarfaN, hagsmunafélag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband