Leikjaniđurröđun UPPFĆRĐ

Ţví miđur urđu mistök hjá mótsstjórn varđandi kynjaskiptingu liđa frá Snćfell á mótinu sem urđu ţess valdandi ađ endurrađa ţurfti nokkrum leikjum.  Ţetta snýr fyrst og fremst ađ árgöngum 2007 og 2008, bćđi hjá strákum og stelpum.

Búiđ er ađ senda upplýsingar um ţau liđ/leiki sem breytingarnar hafa áhrif á til forráđamanna/ţjálfara liđanna í tölvupósti.

Allir geta ţó tekiđ stöđu á sínum liđum á nýjan leik í skjalinu "Flokkuđ leikjaniđurröđun 2017" undir Tenglar hér til hliđar á síđunni en skjaliđ hefur veriđ uppfćrt.

Biđjumst velvirđingar á ţessu róti og vonum ađ ţetta komi ekki ađ sök.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag.

P.s. Upplýsingar um gististađi liđa kemur inn á síđuna í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband