Allt klárt til ađ hefja Nettómótiđ 2017

Nú er allt klárt og viđ bíđum bara eftir ađ geta flautađ til leiks kl. 8.00 í fyrramáliđ. Búiđ ađ pússa flauturnar & pumpa í boltana. Sunnubrautin opnar kl. 7.00 og ađrir leikstađir í síđasta lagi kl. 7.30.

Ţađ er rjómablíđa í Reykjanesbć eins og yfirleitt og veđurspáin fyrir helgina er alveg fáránlega góđ.

Hafiđ öll í huga ađ ţađ koma engin vandamál upp á Nettómótunum, einungis verkefni sem ţarf ađ leysa međ bros á vör.

Veriđ hjartanlega velkomin á Nettómótiđ 2017

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband