Afhenting verđlaunapeninga fyrir Nettómótiđ 2016

Eins og margir muna voru mótshaldarar afgreiddir međ vitlausum verđlaunapeningum fyrir Nettómótiđ 2016

Nú eigum viđ rétta verđlaunapeninga fyrir ţađ mót og ţeir ţjálfarar sem vilja fá ţá peninga afgreidda ţurfa ađ hafa samband viđ Alexander Ragnarsson, gsm 863 0199.  

Peningarnir verđa síđan afhentir félögunum í einum pakka um leiđ og lokaathöfninni lýkur á sunnudag.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Týndur svefnpoki í Njarđvíkurskóla!

Einhvern tíman á tímabilinu frá ţví ég pakka niđur í Njarđvíkurskóla á sunnudag og fer út í bíl tapast svefnpoki hjá mér, ţetta er milli kl. 10 og 11 um morguninn. Svefnpokinn er í dökkgráu hulstri en sjálfur blár, af tegundinni Marmot og ómerktur. Starfsfólk Njarđvíkurskóla fann hann hvorki inni í skólanum né fyrir utan. Kannast einhver viđ ađ hafa séđ hann eđa kippt međ sér? Ég sakna hans sárt! :/

Kveđja,

Védís

s: 6983338 / vediss@gmail.com

Védís (IP-tala skráđ) 6.3.2017 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband