Nettómótiđ 3.-4. mars 2018 UPPFĆRT

Nćsta Nettómót verđur 3.-4. mars n.k.og ađ sjálfsögđu er alltaf okkar markmiđ ađ mótiđ verđi frábćr upplifun fyrir alla sem sćkja okkur heim í Reykjanesbć ţessa hátíđarhelgi. Ţađ verđur ekkert slegiđ af.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  22.febrúar kl. 22.00. Um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun í bíó og leiki.

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Upplýsingar um skráningu, bćklinginn og fleiri upplýsingar er hćgt ađ nálgast hér til vinstri á síđunni undir Gögn - mótiđ 2018.

Vegna tćknilegra vandamála í prentsmiđju hefur dregist ađ fá afhentan mótsbćklinginn sem verđur dreift til allra ađildarfélaga KKÍ en okkur hefur veriđ lofađ ađ hann komi í hús föstudaginn 16. febrúar og förum viđ í dreifingu á honum um leiđ og hann berst.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband