Lokadagur skráningar er alveg ađ renna upp ! - Fimmtudagskvöld, 22. feb. kl. 22.00

Nú er lokadagur skráningar á Nettómótiđ 2018 alveg ađ renna upp en síđasta tćkifćri til skráningar er til kl. 22.00 á fimmtudagskvöld, 22. febrúar.

Strax í kjölfariđ hefst leikjaniđurröđun.

Upplýsingar um skráningu, bćklinginn og fleiri upplýsingar er hćgt ađ nálgast hér til vinstri á síđunni undir Gögn - mótiđ 2018

Til viđbótar ţeim upplýsingum sem beđiđ er um ţar er gott ađ fá ađ vita fjölda liđa hjá ţeim sem er ađ skrá og hvort eigi ađ gista.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband