Liđin á mótinu 2018

Hér til hliđar á síđunni undir Gögn-mótiđ 2018 er kominn listi yfir öll skráđ liđ á Nettómótinu 2018. Ţjálfarar og forráđamenn mega gjarnan skođa skráningu sinna liđa og tryggja ađ allt hafi skilađ sér rétt.

Fjöldi liđa er meiri en nokkru sinni áđur en alls eru liđin 262 frá 27 félögum. Niđurstađa úr niđurröđuninni liggur vonandi fyrir á mánudagskvöld, a.m.k. er stefnt ađ ţví.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband