Allt komiđ á fulla ferđ fyrir Nettómótiđ 2019

Nú erum viđ byrjuđ ađ hlađa inn upplýsingum fyrir nćsta Nettómót sem verđur 2.-3. mars n.k.í Reykjanesbć. Ađ sjálfsögđu er markmiđ okkar líkt og áđur, ađ mótiđ verđi frábćr upplifun fyrir alla sem sćkja okkur ţessa hátíđarhelgi. Ţađ verđur ekkert slegiđ af.

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er til fimmtudagsins  21.febrúar kl. 22.00. Um leiđ hefst vinna viđ flókna niđurröđun í bíó og leiki.

ATH. ađ útilokađ er ađ taka viđ skráningum eftir ađ niđurröđun hefst.

Hér til hliđar á síđunni undir Gögn-mótiđ 2019 má nálgast auglýsingu mótsins, upplýsingar um skráningu, bíómyndir o.fl. Bćkling mótsins má nálgast rafrćnt á sama stađ síđar í vikunni og hann mun síđan fara í dreifingu til félaganna um nćstu helgi.

Skráning liđa verđur rafrćn og hlekkur á hana er einnig til hliđar á síđunni. Athugiđ ađ einungis er hćgt ađ skrá liđ til keppni í hverjum aldursflokki, ekki einstaklinga.  Frekari fyrirspurnir er hćgt ađ senda á mótsstjórn á netfangiđ nettomot@gmail.com.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband